Enski boltinn

Öll mörk helgarinnar á visir.is, myndbönd

Leikmenn Sunderland fagna hér sigrinum gegn Chelsea.
Leikmenn Sunderland fagna hér sigrinum gegn Chelsea. Nordic Photos/Getty Images

Þrettánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram um helgina. Tveir leikir fóru fram í gær og vakti 3:0 sigur Sunderland á útivelli gegn Englandsmeisturum Chelsea hvað mesta athygli. Samantekt úr 13. umferð má finna visir.is ásamt ýmsu öðru myndefni. Má þar nefna bestu tilþrifin hjá markvörðum, fimm bestu mörkin og lið umferðarinnar.

Chelsea - Sunderland, myndband.

Everton - Arsenal, myndband.

Samantekt úr 13. umferð.

Leikmaður 13. umferðar.

Bestu tilþrifin hjá markvörðum.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×