Íslenski boltinn

Úrslit dagsins í Lengjubikar karla

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Stjörnumenn voru heitir í dag.
Stjörnumenn voru heitir í dag. Mynd/Anton

Stjarnan vann öruggan sigur á Haukum í Lengjubikarnum í dag en þá fóru alls fram einir þrír leikir í keppninni.

Þorvaldur Árnason skoraði tvö marka Stjörnunnar í leiknum.

Fjarðabyggð vann góðan sigur á Njarðvík og ÍBV lagði Gróttu í leik sem fram fór á Akranesi.

Úrslit dagsins:

Stjarnan 4-1 Haukar:

0-1 Hilmar Trausti Arnarsson (21.)

1-1 Þorvaldur Árnason (33.)

2-1 Steinþór Freyr Þorsteinsson (39.)

3-1 Þorvaldur Árnason (52.)

4-1 Þorvaldur Árnason (55., víti)

Rautt spjald: Hafsteinn Rúnar Helgason, Stjarnan ('74)

Njarðvík 2-3 Fjarðabyggð

0-1 Sigurjón Egilsson

0-2 Grétar Ómarsson

1-2 Ólafur Jón Jónsson

1-3 Hilmar Bjarnþórsson

2-3 Rafn Vilbergsson

Grótta 1-3 ÍBV

0-1 Tonny Mawejje

0-2 Tonny Mawejje

1-2 Tihomir Drobnjak

1-3 Kjartan Guðjónsson

Upplýsingar fengnar frá fótbolti.net




Fleiri fréttir

Sjá meira


×