Umfjöllun: Guðmundur Steinn hélt Val á beinu brautinni Elvar Geir Magnússon skrifar 14. júní 2010 18:15 Valur vann fjórða leik sinn í röð Pepsi-deildinni með því að leggja Selfoss 2-1 á Hlíðarenda í kvöld. Varamaðurinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson var hetja heimamanna og skoraði sigurmarkið í leiknum. Valsmenn eru heldur betur á beinu brautinni. Liðið býr yfir sprækum og sí ógnandi mönnum fram á við, vinnusömum miðjumönnum og er sífellt að verða þéttara til baka. Þessi velgengni er engin tilviljun. Selfyssingar hafa nú tapað þremur leikjum í röð og ljóst að þeir þurfa að fara að safna stigum til að forðast það að lenda í erfiðum málum. Martin Pedersen lék ekki með Valsmönnum í kvöld vegna leikbanns en hjá Selfossi var sóknarmannsins Sævars Þórs Gíslasonar sárt saknað. Hann hefur enn ekki náð að jafna sig á meiðslum sem hann hlaut í leik gegn Fram á dögunum. Leikurinn í kvöld var lengi vel ansi braðgdaufur og komu færin í skorpum. Um miðbik fyrri hálfleiksins fékk Valur nokkur dauðafæri sem ekki nýttust og staðan í hálfleik var markalaus. Seinni hálfleikurinn byrjaði ansi fjörlega því strax á fyrstu mínútu hans kom Davíð Birgisson Selfossi yfir eftir undirbúning Ingþórs Guðmundssonar sem komið hafði inn sem varamaður í hálfleiknum. Valsmenn voru ekki lengi að jafna sig á þessu og Ian Jeffs jafnaði í 1-1 strax í næstu sókn á meðan Selfyssingar í stúkunni voru enn að fagna marki Davíðs. Eftir þetta jöfnunarmar datt leikurinn niður og jafnvægi komst aftur á. Bæði lið áttu efnilegar sóknir en markið sem réði úrslitum kom á 78. mínútu. Guðmundur Steinn var að spila sinn fyrsta leik fyrir Val í Pepsi-deildinni þetta sumarið eftir að hafa byrjað tímabilið á láni hjá HK í 1. deildinni. Skallamark hans réði úrslitum en fjórum mínútum áður hafði hann komið inn sem varamaður. Valur - Selfoss 2-10-1 Davíð Birgisson (46.) 1-1 Ian Jeffs (47.) 2-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (78.) Vodafone-völlurinn. Áhorfendur: 1.009Dómari: Þorvaldur Árnason (7). Tölfræði leiksins:Skot (á mark): 14-6 (5-5) Varin skot: Kjartan 4 – Jóhann 3 Horn: 4-8 Aukaspyrnur fengnar: 11-14. Rangstöður: 3-1.Valur 4-3-3 Kjartan Sturluson 6 Greg Ross 4 Reynir Leósson 7 Atli Sveinn Þórarinsson 6 Rúnar Már Sigurjónsson 5 Sigurbjörn Hreiðarsson 7* Maður leiksins Haukur Páll Sigurðsson 6 Ian Jeffs 7 Baldur Ingimar Aðalsteinsson 5 (74. Guðmundur Steinn Hafsteinsson -) Arnar Sveinn Geirsson 6 Dannig König 6 (80. Viktor Unnar Illugason -)Selfoss 4-3-3 Jóhann Ólafur Sigurðsson 5 Sigurður Eyberg Guðlaugsson 5 (90. Einar Ottó Antonsson -) Agnar Bragi Magnússon 6 Stefán Ragnar Guðlaugsson 6 Andri Freyr Björnsson 5 (90. Viðar Örn Kjartansson -) Jón Guðbrandsson 7 Arilíus Marteinsson 4 Guðmundur Þórarinsson 5 (46. Ingþór Jóhann Guðmundsson 5) Ingi Rafn Ingibergsson 5 Jón Daði Böðvarsson 6 Davíð Birgisson 6 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Valur vann fjórða leik sinn í röð Pepsi-deildinni með því að leggja Selfoss 2-1 á Hlíðarenda í kvöld. Varamaðurinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson var hetja heimamanna og skoraði sigurmarkið í leiknum. Valsmenn eru heldur betur á beinu brautinni. Liðið býr yfir sprækum og sí ógnandi mönnum fram á við, vinnusömum miðjumönnum og er sífellt að verða þéttara til baka. Þessi velgengni er engin tilviljun. Selfyssingar hafa nú tapað þremur leikjum í röð og ljóst að þeir þurfa að fara að safna stigum til að forðast það að lenda í erfiðum málum. Martin Pedersen lék ekki með Valsmönnum í kvöld vegna leikbanns en hjá Selfossi var sóknarmannsins Sævars Þórs Gíslasonar sárt saknað. Hann hefur enn ekki náð að jafna sig á meiðslum sem hann hlaut í leik gegn Fram á dögunum. Leikurinn í kvöld var lengi vel ansi braðgdaufur og komu færin í skorpum. Um miðbik fyrri hálfleiksins fékk Valur nokkur dauðafæri sem ekki nýttust og staðan í hálfleik var markalaus. Seinni hálfleikurinn byrjaði ansi fjörlega því strax á fyrstu mínútu hans kom Davíð Birgisson Selfossi yfir eftir undirbúning Ingþórs Guðmundssonar sem komið hafði inn sem varamaður í hálfleiknum. Valsmenn voru ekki lengi að jafna sig á þessu og Ian Jeffs jafnaði í 1-1 strax í næstu sókn á meðan Selfyssingar í stúkunni voru enn að fagna marki Davíðs. Eftir þetta jöfnunarmar datt leikurinn niður og jafnvægi komst aftur á. Bæði lið áttu efnilegar sóknir en markið sem réði úrslitum kom á 78. mínútu. Guðmundur Steinn var að spila sinn fyrsta leik fyrir Val í Pepsi-deildinni þetta sumarið eftir að hafa byrjað tímabilið á láni hjá HK í 1. deildinni. Skallamark hans réði úrslitum en fjórum mínútum áður hafði hann komið inn sem varamaður. Valur - Selfoss 2-10-1 Davíð Birgisson (46.) 1-1 Ian Jeffs (47.) 2-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (78.) Vodafone-völlurinn. Áhorfendur: 1.009Dómari: Þorvaldur Árnason (7). Tölfræði leiksins:Skot (á mark): 14-6 (5-5) Varin skot: Kjartan 4 – Jóhann 3 Horn: 4-8 Aukaspyrnur fengnar: 11-14. Rangstöður: 3-1.Valur 4-3-3 Kjartan Sturluson 6 Greg Ross 4 Reynir Leósson 7 Atli Sveinn Þórarinsson 6 Rúnar Már Sigurjónsson 5 Sigurbjörn Hreiðarsson 7* Maður leiksins Haukur Páll Sigurðsson 6 Ian Jeffs 7 Baldur Ingimar Aðalsteinsson 5 (74. Guðmundur Steinn Hafsteinsson -) Arnar Sveinn Geirsson 6 Dannig König 6 (80. Viktor Unnar Illugason -)Selfoss 4-3-3 Jóhann Ólafur Sigurðsson 5 Sigurður Eyberg Guðlaugsson 5 (90. Einar Ottó Antonsson -) Agnar Bragi Magnússon 6 Stefán Ragnar Guðlaugsson 6 Andri Freyr Björnsson 5 (90. Viðar Örn Kjartansson -) Jón Guðbrandsson 7 Arilíus Marteinsson 4 Guðmundur Þórarinsson 5 (46. Ingþór Jóhann Guðmundsson 5) Ingi Rafn Ingibergsson 5 Jón Daði Böðvarsson 6 Davíð Birgisson 6
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira