Enski boltinn

Chelsea sem fyrr á toppnum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Didier Drogba var í strangri gæslu í dag.
Didier Drogba var í strangri gæslu í dag.

Chelsea-vélin hélt áfram að malla í dag er liðið lagði Úlfana af velli, 2-0. Chelsea mátti þó hafa fyrir sigrinum enda bitu Úlfarnir hraustlega frá sér og voru óheppnir að skora ekki í leiknum.

Chelsea er sem fyrr í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir þennan sigur.

Grétar Rafn Steinsson var í byrjunarliði Bolton sem gerði 1-1 jafntefli gegn Wigan.

Úrslit:

Birmingham-Blackpool  2-0

1-0 Liam Ridgewell (36.), 2-0 Nikola Zigic (56.)

Chelsea-Wolves  2-0

1-0 Florent Malouda (23.), 2-0 Solomon Kalou (81.)

Sunderland-Aston Villa  1-0

1-0 Richard Dunne, sjm (25.)

WBA-Fulham  2-1

0-1 Scott Carson, sjm (9.), 1-1 Youssud Mulumbu (17.), 2-1 Marc-Antoine Fortune (40.)

Wigan-Bolton  1-1

1-0 Hugo Rodallega (59.), 1-1 Johan Elmander (66.)

Lokaleikur dagsins í enska boltanum er síðan leikur West Ham og Newcastle.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×