Umfjöllun: Keflvíkingar skoruðu jöfnunarmark í lokin Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. júní 2010 18:15 Willum Þór, þjálfari Keflavíkur. Keflavík og Haukar gerðu 1-1 jafntefli á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Keflvíkingar náðu að bjarga stigi á síðustu stundu eftir að Haukamenn komust yfir rétt eftir hálfleik. Haukamenn eru því enn án sigurs og í næst neðsta sæti deildarinnar á meðan Keflvíkingar eru í 4. Sæti með lakari markatölu en með jafn mörg stig og Fram sem er á toppnum. Síðasti leikur Keflvíkinga var fyrsti tapleikur þeirra á árinu, en þá voru þeir teknir í kennslustund á gervigrasinu í Garðabæ þar sem Stjarnan vann 4-0 sigur. Haukar hinsvegar töpuðu 2-4 á heimavelli gegn Breiðablik. Aðstæður í Njarðvík buðu ekki upp á fallegan fótbolta, það rigndi og gríðarlega mikill vindur var á vellinum. Það einkenndi fyrri hálfleikinn þar sem fátt var um góða takta. Mikið var af langskotum sem hittu ekki á mark og sendingar sem hittu ekki samherja enda var völlurinn blautur og erfiður. Fyrsta mark leiksins kom á 51. mínútu, en þar var að verki Sam Mantom með skalla eftir góða sendingu af hægri kanti. Þetta var annar leikurinn í röð sem hann skorar skallamark og er hann að spila vel af miðjunni. Eftir þetta lögðust Haukar til baka en beittu stórhættulegum skyndisóknum. Þeir skoruðu úr einni slíkri en það var þó dæmt af á 64. mínútu og var Andri Marteinsson ekki viss um þann dóm. Jöfnunarmark Keflvíkinga kom svo á 85. mínútu, en þar var að verki Magnús Þórir Matthíasson, hann hljóp upp vinstri kantinn, skaut úr afar þröngu færi og náði að lauma boltanum framhjá Daða Lárussyni í marki Hauka. Eftir þetta fjaraði leikurinn út og lauk leiknum því 1-1, sanngjörn úrslit í erfiðu fótboltaveðri en Haukar sitja enn við botninn sigurlausir.Keflavík 1 – 1 Haukar 0-1 Sam Mantom (51.) 1-1 Magnús Þórir Matthíasson(86.) Áhorfendur: 360 Dómari: Einar Örn Daníelsson 7 Skot (á mark): 15 - 9 ( 4 - 3) Varin skot: Ómar Jóhannsson 2- Daði Lárusson 2 Horn:5 - 3 Aukaspyrnur fengnar: 13 - 14 Rangstöður: 5 - 6Keflavík (4-4-2) Ómar Jóhannsson 5 Alen Sutej 6 (77. Brynjar Örn Guðmundsson) Haraldur Freyr Guðmundsson 5 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 5 Guðjón Árni Antoníusson 5 Jóhann Birnir Guðmundsson 6 Paul McShane 5 Andri Steinn Birgisson 6 (77. Magnús Þórir Matthíasson) Hólmar Örn Rúnarsson 6 Guðmundur Steinarsson 4 Magnús Sverrir Þorsteinsson 5Haukar (4-5-1) Daði Lárusson 5 Gunnar Ormslev Ásgeirsson 6Guðmundur Viðar Mete 7 – Maður leiksins Daníel Einarsson 7 Þórhallur Dan Jóhannsson 5 (45. Pétur Örn Gíslason 5) Úlfar Hrafn Pálsson5 (62. Ásgeir Þór Ingólfsson x) Kristján Ómar Björnsson 6 Guðjón Pétur Lýðsson 6 Hilmar Geir Eiðsson 5 Sam Mantom 7 Arnar Bergmann Gunnlaugsson 5 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Fleiri fréttir „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Sjá meira
Keflavík og Haukar gerðu 1-1 jafntefli á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Keflvíkingar náðu að bjarga stigi á síðustu stundu eftir að Haukamenn komust yfir rétt eftir hálfleik. Haukamenn eru því enn án sigurs og í næst neðsta sæti deildarinnar á meðan Keflvíkingar eru í 4. Sæti með lakari markatölu en með jafn mörg stig og Fram sem er á toppnum. Síðasti leikur Keflvíkinga var fyrsti tapleikur þeirra á árinu, en þá voru þeir teknir í kennslustund á gervigrasinu í Garðabæ þar sem Stjarnan vann 4-0 sigur. Haukar hinsvegar töpuðu 2-4 á heimavelli gegn Breiðablik. Aðstæður í Njarðvík buðu ekki upp á fallegan fótbolta, það rigndi og gríðarlega mikill vindur var á vellinum. Það einkenndi fyrri hálfleikinn þar sem fátt var um góða takta. Mikið var af langskotum sem hittu ekki á mark og sendingar sem hittu ekki samherja enda var völlurinn blautur og erfiður. Fyrsta mark leiksins kom á 51. mínútu, en þar var að verki Sam Mantom með skalla eftir góða sendingu af hægri kanti. Þetta var annar leikurinn í röð sem hann skorar skallamark og er hann að spila vel af miðjunni. Eftir þetta lögðust Haukar til baka en beittu stórhættulegum skyndisóknum. Þeir skoruðu úr einni slíkri en það var þó dæmt af á 64. mínútu og var Andri Marteinsson ekki viss um þann dóm. Jöfnunarmark Keflvíkinga kom svo á 85. mínútu, en þar var að verki Magnús Þórir Matthíasson, hann hljóp upp vinstri kantinn, skaut úr afar þröngu færi og náði að lauma boltanum framhjá Daða Lárussyni í marki Hauka. Eftir þetta fjaraði leikurinn út og lauk leiknum því 1-1, sanngjörn úrslit í erfiðu fótboltaveðri en Haukar sitja enn við botninn sigurlausir.Keflavík 1 – 1 Haukar 0-1 Sam Mantom (51.) 1-1 Magnús Þórir Matthíasson(86.) Áhorfendur: 360 Dómari: Einar Örn Daníelsson 7 Skot (á mark): 15 - 9 ( 4 - 3) Varin skot: Ómar Jóhannsson 2- Daði Lárusson 2 Horn:5 - 3 Aukaspyrnur fengnar: 13 - 14 Rangstöður: 5 - 6Keflavík (4-4-2) Ómar Jóhannsson 5 Alen Sutej 6 (77. Brynjar Örn Guðmundsson) Haraldur Freyr Guðmundsson 5 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 5 Guðjón Árni Antoníusson 5 Jóhann Birnir Guðmundsson 6 Paul McShane 5 Andri Steinn Birgisson 6 (77. Magnús Þórir Matthíasson) Hólmar Örn Rúnarsson 6 Guðmundur Steinarsson 4 Magnús Sverrir Þorsteinsson 5Haukar (4-5-1) Daði Lárusson 5 Gunnar Ormslev Ásgeirsson 6Guðmundur Viðar Mete 7 – Maður leiksins Daníel Einarsson 7 Þórhallur Dan Jóhannsson 5 (45. Pétur Örn Gíslason 5) Úlfar Hrafn Pálsson5 (62. Ásgeir Þór Ingólfsson x) Kristján Ómar Björnsson 6 Guðjón Pétur Lýðsson 6 Hilmar Geir Eiðsson 5 Sam Mantom 7 Arnar Bergmann Gunnlaugsson 5
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Fleiri fréttir „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn