Enski boltinn

Gyan dýrastur í sögu Sunderland

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
AFP
Asamoah Gyan, sem sló í gegn á HM með Ghana í sumar, er kominn til Sunderland. Gyan kostar félagið 13.24 milljónir punda og er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins.

Það seldi Kenwyne Jones til Stoke fyrr í sumar og vantaði því framherja með Darren Bent.

Gyan kemur til Sunderland frá Rennes í Frakklandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×