Umfjöllun: Sannfærandi í Eyjum Valur Smári Heimisson skrifar 13. júní 2010 15:11 Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV. Mynd/Stefán Eyjamenn eru komnir á topp Pepsi-deildar karla eftir sannfærandi 1-0 sigur á Fylki á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Lítið sem ekkert gerðist í leiknum í fyrri hálfleik en fyrsta skot leiksins kom ekki fyrr en á 30. mínútu. Þar var að verki Tryggvi Guðmundsson sem átti skot rétt yfir mark Fylkis eftir hornspyrnu James Hurst. Ásgeir Börkur Ásgeirsson fékk einu áminningu fyrri hálfleiks en í þeim síðari fékk hann aðra áminningu, og þar með rautt spjald, fyrir leikaraskap er hann reyndi að fiska aukaspyrnu á Tryggva Guðmundsson á miðjum vellinum. Örvar Sær Gíslason, dómari leiksins, sá í gegnum það og hikaði ekki við að gefa Ásgeiri Berki hans síðara gula spjald í leiknum. Eina mark leiksins kom svo á 69. mínútu er Þórarinn Ingi fékk boltann frá Andra Ólafssyni í teig gestanna. Hann gerði engin mistök þegar hann lagði boltann hægra megin í hornið, fram hjá Fjalari Þorgeirssyni í marki Fylkis. Lítið marktækt gerðist í leiknum eftir það. Eyjamenn bökkuðu og tíu manna lið Fylkis náði ekki að brjóta vörn ÍBv á bak aftur. Niðurstaðan var því sannfærandi sigur í hörkuleik á Hásteinsvelli, 1-0.ÍBV - Fylkir 1-0 1-0 Þórarinn Ingi Valdimarsson (69.). Hásteinsvöllur. Áhorfendur: 705.Dómari: Örvar Sær Gíslason (4).Tölfræði leiksins:Skot (á mark): 11-7 (7-6).Varin skot: Albert 5 - Fjalar 7.Horn: 8-6.Aukaspyrnur fengnar: 11-17.Rangstöður: 4-5.ÍBV (4-5-1): Albert Sævarsson 7 James Hurst 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Christiansen 6 Matt Garner 7 Tony Mawejje 6 (67. Ásgeir Aron Ásgeirsson 7) Finnur Ólafsson 6 (76. Eyþór Helgi Birgisson -) Andri Ólafsson 7 Tryggvi Guðmundsson 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 8 - maður leiksins Denis Sytnik 6 (87. Yngvi Magnús Borgþórsson -)Fylkir (4-3-3): Fjalar Þorgeirsson 6 Þórir Hannesson 7 Kristján Valdimarsson 6 Valur Fannar Gíslason 6 Andrés Már Jóhannesson 6 Ólafur Ingi Stígsson 6 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 6 (78. Ásgeir Örn Arnþórsson -) Ingimundur Níels Óskarsson 7 (74. Jóhann Þórhallsson -) Pape Mamadou Faye 6 Albert Brynjar Ingason 5 Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Smelltu hér til að lesa lýsingu leiksins: ÍBV - Fylkir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Hefði viljað skora fleiri mörk Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var afar sáttur við sína menn eftir 1-0 sigur á Fylki í Pepsi-deild karla í dag. 13. júní 2010 19:58 Þórarinn Ingi: Njótum þess að spila „Við erum að njóta þess að spila fótbolta og höfum gaman af því sem við erum að gera. Það er að skila liðinu þessum árangri,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson, hetja ÍBV gegn Fylki í dag. 13. júní 2010 22:17 Ólafur: Ansi margt sem fór úrskeiðis Ólafur Þórðarson segir að ansi margt hafi farið úrskeðis er Fylkir tapaði fyrir ÍBV í dag, 1-0, á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 13. júní 2010 20:06 Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Eyjamenn eru komnir á topp Pepsi-deildar karla eftir sannfærandi 1-0 sigur á Fylki á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Lítið sem ekkert gerðist í leiknum í fyrri hálfleik en fyrsta skot leiksins kom ekki fyrr en á 30. mínútu. Þar var að verki Tryggvi Guðmundsson sem átti skot rétt yfir mark Fylkis eftir hornspyrnu James Hurst. Ásgeir Börkur Ásgeirsson fékk einu áminningu fyrri hálfleiks en í þeim síðari fékk hann aðra áminningu, og þar með rautt spjald, fyrir leikaraskap er hann reyndi að fiska aukaspyrnu á Tryggva Guðmundsson á miðjum vellinum. Örvar Sær Gíslason, dómari leiksins, sá í gegnum það og hikaði ekki við að gefa Ásgeiri Berki hans síðara gula spjald í leiknum. Eina mark leiksins kom svo á 69. mínútu er Þórarinn Ingi fékk boltann frá Andra Ólafssyni í teig gestanna. Hann gerði engin mistök þegar hann lagði boltann hægra megin í hornið, fram hjá Fjalari Þorgeirssyni í marki Fylkis. Lítið marktækt gerðist í leiknum eftir það. Eyjamenn bökkuðu og tíu manna lið Fylkis náði ekki að brjóta vörn ÍBv á bak aftur. Niðurstaðan var því sannfærandi sigur í hörkuleik á Hásteinsvelli, 1-0.ÍBV - Fylkir 1-0 1-0 Þórarinn Ingi Valdimarsson (69.). Hásteinsvöllur. Áhorfendur: 705.Dómari: Örvar Sær Gíslason (4).Tölfræði leiksins:Skot (á mark): 11-7 (7-6).Varin skot: Albert 5 - Fjalar 7.Horn: 8-6.Aukaspyrnur fengnar: 11-17.Rangstöður: 4-5.ÍBV (4-5-1): Albert Sævarsson 7 James Hurst 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Christiansen 6 Matt Garner 7 Tony Mawejje 6 (67. Ásgeir Aron Ásgeirsson 7) Finnur Ólafsson 6 (76. Eyþór Helgi Birgisson -) Andri Ólafsson 7 Tryggvi Guðmundsson 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 8 - maður leiksins Denis Sytnik 6 (87. Yngvi Magnús Borgþórsson -)Fylkir (4-3-3): Fjalar Þorgeirsson 6 Þórir Hannesson 7 Kristján Valdimarsson 6 Valur Fannar Gíslason 6 Andrés Már Jóhannesson 6 Ólafur Ingi Stígsson 6 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 6 (78. Ásgeir Örn Arnþórsson -) Ingimundur Níels Óskarsson 7 (74. Jóhann Þórhallsson -) Pape Mamadou Faye 6 Albert Brynjar Ingason 5 Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Smelltu hér til að lesa lýsingu leiksins: ÍBV - Fylkir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Hefði viljað skora fleiri mörk Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var afar sáttur við sína menn eftir 1-0 sigur á Fylki í Pepsi-deild karla í dag. 13. júní 2010 19:58 Þórarinn Ingi: Njótum þess að spila „Við erum að njóta þess að spila fótbolta og höfum gaman af því sem við erum að gera. Það er að skila liðinu þessum árangri,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson, hetja ÍBV gegn Fylki í dag. 13. júní 2010 22:17 Ólafur: Ansi margt sem fór úrskeiðis Ólafur Þórðarson segir að ansi margt hafi farið úrskeðis er Fylkir tapaði fyrir ÍBV í dag, 1-0, á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 13. júní 2010 20:06 Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Heimir: Hefði viljað skora fleiri mörk Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var afar sáttur við sína menn eftir 1-0 sigur á Fylki í Pepsi-deild karla í dag. 13. júní 2010 19:58
Þórarinn Ingi: Njótum þess að spila „Við erum að njóta þess að spila fótbolta og höfum gaman af því sem við erum að gera. Það er að skila liðinu þessum árangri,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson, hetja ÍBV gegn Fylki í dag. 13. júní 2010 22:17
Ólafur: Ansi margt sem fór úrskeiðis Ólafur Þórðarson segir að ansi margt hafi farið úrskeðis er Fylkir tapaði fyrir ÍBV í dag, 1-0, á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 13. júní 2010 20:06
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn