Segja frumvarp um hjúskaparlög andkristið 23. maí 2010 18:55 Umsagnaraðilar nýs frumvarps um hjúskaparlög óttast sumir að það muni leiða bölvun yfir land og þjóð og segja frumvarpið andkristið. Þá brjóti það gegn eðli hjónabandsins sem stofnunar. Frumvarp dómsmála- og mannréttindaráðherra um ein hjúskaparlög er nú til umsagnar hjá allsherjarnefnd. Um er að ræða breytingar á eldri hjúskaparlögum sem lögleiða hjúskap samkynhneigðra. Nefndinni hafa borist fjölmargar umsagnir um frumvarpið, langflestar jákvæðar. Umboðsmaður barna, Félag siðrænna húmanista á Íslandi, Mannréttindastofa, kvenréttindafélag og Jafnréttisstofa eru meðal þeirra sem fagna frumvarpinu. En ekki eru allir sáttir. Kirkja sjöunda dags aðventista segir frumvarpið ganga í berhögg við fyrirmæli Biblíunnar. Safnaðarhirðar Hvítasunnukirkjunnar segja það sorglegt og andkristið að telja það til mannréttinda að tveir karlar og tvær konur geti gegnt sama hlutverki og hjón. Finnbogi Ástvaldsson Guðsmaður segist hafa fengið boð að ofan um að senda inn erindi. Hann segir: „Mér kemur við hvort sett séu lög á Íslandi sem geta valdið bölvunum yfir landi og þjóð." María Ágústsdóttir, prestur, telur það algjörlega óviðunandi að í stað orðanna karls og konu í 1. grein laganna komi orðalagið tveggja einstaklinga. Þá segir hún: „..finnst mér brotið á eðli hjónabandsins sem stofnunar sem sett er til viðgangs mannkyni, rammi utan um getnað og uppeldi barna. Um það eru einstaklingar ekki færir.." Og í erindi sínu til nefndarinnar segir Steinunn Jóhannesdóttir, rithöfundur: „Ég vil ekki láta lítilsvirða lífshlutverk mitt í lögum sem banna að ég sé kölluð kona" Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Sjá meira
Umsagnaraðilar nýs frumvarps um hjúskaparlög óttast sumir að það muni leiða bölvun yfir land og þjóð og segja frumvarpið andkristið. Þá brjóti það gegn eðli hjónabandsins sem stofnunar. Frumvarp dómsmála- og mannréttindaráðherra um ein hjúskaparlög er nú til umsagnar hjá allsherjarnefnd. Um er að ræða breytingar á eldri hjúskaparlögum sem lögleiða hjúskap samkynhneigðra. Nefndinni hafa borist fjölmargar umsagnir um frumvarpið, langflestar jákvæðar. Umboðsmaður barna, Félag siðrænna húmanista á Íslandi, Mannréttindastofa, kvenréttindafélag og Jafnréttisstofa eru meðal þeirra sem fagna frumvarpinu. En ekki eru allir sáttir. Kirkja sjöunda dags aðventista segir frumvarpið ganga í berhögg við fyrirmæli Biblíunnar. Safnaðarhirðar Hvítasunnukirkjunnar segja það sorglegt og andkristið að telja það til mannréttinda að tveir karlar og tvær konur geti gegnt sama hlutverki og hjón. Finnbogi Ástvaldsson Guðsmaður segist hafa fengið boð að ofan um að senda inn erindi. Hann segir: „Mér kemur við hvort sett séu lög á Íslandi sem geta valdið bölvunum yfir landi og þjóð." María Ágústsdóttir, prestur, telur það algjörlega óviðunandi að í stað orðanna karls og konu í 1. grein laganna komi orðalagið tveggja einstaklinga. Þá segir hún: „..finnst mér brotið á eðli hjónabandsins sem stofnunar sem sett er til viðgangs mannkyni, rammi utan um getnað og uppeldi barna. Um það eru einstaklingar ekki færir.." Og í erindi sínu til nefndarinnar segir Steinunn Jóhannesdóttir, rithöfundur: „Ég vil ekki láta lítilsvirða lífshlutverk mitt í lögum sem banna að ég sé kölluð kona"
Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Sjá meira