Innlent

Talsmaður neytenda: Hæpið að niðurfærsla skulda séu skattskyldar

Gísli Tryggvason, Talsmaður neytenda.
Gísli Tryggvason, Talsmaður neytenda.

Að áliti talsmanns neytenda er hæpið að halda því fram að niðurfærsla skulda neytenda sé skattskyld samkvæmt gildandi lögum. Skattlagning færi því í bága við stjórnarskrá þar sem ekki sé um að ræða ívilnun eða „eignaauka" - heldur staðfestingu á rétti neytenda."

Meðal röksemda talsmanns neytenda eru annars vegar hefðbundin skattaréttarleg sjónarmið um að eftirgjöf sannanlega tapaðra skulda sé almennt ekki talin skattskyld að lögum. Hins vegar byggir hann niðurstöðu sína á þeirri rökstuddu afstöðu að neytendur eigi lagalegan rétt á niðurfærslu reiknaðra skulda.

Álit talsmanns neytenda má lesa hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×