Ancelotti: Það getur enginn komið í staðinn fyrir Lampard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2010 09:15 Frank Lampard. Mynd/AFP Chelsea-menn endurheimta Frank Lampard í byrjunarliðið sitt í kvöld þegar liðið heimsækir Arsenal í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar. Lampard hefur ekki byrjað inn síðan í lok ágúst en hann átti að spila sinn fyrsta leik á móti Manchester United fyrir rúmri viku síðan en þeim leik var frestað. „Það er enginn leikmaður á markaðnum sem getur komið í staðinn fyrir Frank Lampard," sagði Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea en liðið hefur leikið sjö leiki í röð án þess að vinna og hefur aðeins skorað fjögur mörk í þeim. „Allir leikmenn hafa sína einstöku hæfileika. John Mikel Obi getur ekki skorað en er frábær varnarlega. Sömu sögu er að segja af Ramires. Michael Essien getur skorað fyrir utan teig en hann var meiddur í mánuð og er ekki kominn í sitt besta form. Hann er að koma til baka og ætti að getað hjálpað liðinu í sókninn. Ég er þó umfram allt mjög ánægður með að fá Lampard til baka," sagði Carlo Ancelotti.Frank LampardMynd/AFP„Það verður mikilvægt fyrir sóknarleik okkar að njóta stuðnings Lampard frá miðjunni. Það ætti að auka líkurnar á því að við skorum. Það er mjög erfitt að finna leikmann sem getur skorað 20 mörk af miðjunni. Hann er með karakter, hæfileika og mikla vinnusemi. Hann er einn af þeim sem lætur vinnu sína á vellinum tala fyrir sig og ég er hrifinn af því," sagði Ancelotti. „Það eru frábærar fréttir fyrir okkur að fá hann til baka. Hann er heill og spenntur fyrir leiknum og það er okkur mikilvægt. Ég býst þó ekki við einhverjum ótrúlegum hlutum frá honum bara að hann skili þeirri vinnu sem hann er vanur," sagði Ancelotti. Þess má geta að Chelsea hefur unnið síðustu sex deildarleikina sem Frank Lampard hefur verið í byrjunarliðinu með markatölunni 31-0 og hann hefur sjálfur skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar í þessum sex leikjum. Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Chelsea-menn endurheimta Frank Lampard í byrjunarliðið sitt í kvöld þegar liðið heimsækir Arsenal í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar. Lampard hefur ekki byrjað inn síðan í lok ágúst en hann átti að spila sinn fyrsta leik á móti Manchester United fyrir rúmri viku síðan en þeim leik var frestað. „Það er enginn leikmaður á markaðnum sem getur komið í staðinn fyrir Frank Lampard," sagði Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea en liðið hefur leikið sjö leiki í röð án þess að vinna og hefur aðeins skorað fjögur mörk í þeim. „Allir leikmenn hafa sína einstöku hæfileika. John Mikel Obi getur ekki skorað en er frábær varnarlega. Sömu sögu er að segja af Ramires. Michael Essien getur skorað fyrir utan teig en hann var meiddur í mánuð og er ekki kominn í sitt besta form. Hann er að koma til baka og ætti að getað hjálpað liðinu í sókninn. Ég er þó umfram allt mjög ánægður með að fá Lampard til baka," sagði Carlo Ancelotti.Frank LampardMynd/AFP„Það verður mikilvægt fyrir sóknarleik okkar að njóta stuðnings Lampard frá miðjunni. Það ætti að auka líkurnar á því að við skorum. Það er mjög erfitt að finna leikmann sem getur skorað 20 mörk af miðjunni. Hann er með karakter, hæfileika og mikla vinnusemi. Hann er einn af þeim sem lætur vinnu sína á vellinum tala fyrir sig og ég er hrifinn af því," sagði Ancelotti. „Það eru frábærar fréttir fyrir okkur að fá hann til baka. Hann er heill og spenntur fyrir leiknum og það er okkur mikilvægt. Ég býst þó ekki við einhverjum ótrúlegum hlutum frá honum bara að hann skili þeirri vinnu sem hann er vanur," sagði Ancelotti. Þess má geta að Chelsea hefur unnið síðustu sex deildarleikina sem Frank Lampard hefur verið í byrjunarliðinu með markatölunni 31-0 og hann hefur sjálfur skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar í þessum sex leikjum.
Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti