Lögfræðingur segir borgina slá ryki í augu almennings 23. febrúar 2010 05:00 Brimborg sættir sig ekki við að Reykjavíkurborg neitar að taka aftur við lóð sem bílafyrirtækið keypti byggingarréttinn á fyrir hrun.Fréttablaðið/Anton „Þetta er ámælisvert og greinilega tilraun til þess að slá ryki í augu almennings,“ segir Tómas Jónsson, lögmaður Brimborgar, sem gagnrýnir borgaryfirvöld fyrir að afvegaleiða umræðuna um úrskurð samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í kærumáli fyrirtækisins vegna synjunar á lóðarskilum á Esjumelum. Eftir úrskurð samöngu- og sveitarstjórnaráðuneytisins í máli Brimborgar hefur borgin vitnað til niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur frá í desember í máli Hugar ehf. sem borgin synjaði um að fá að skila tæplega 300 milljóna króna lóð í Hádegismóum. Héraðsdómur sagði að borginni hefði ekki borið að taka við lóðinni aftur. Borgin hefur sagt þennan dóm og úrskurð ráðuneytisins stangast algjörlega á. Tómas Jónsson segir málin hins vegar ekki sambærileg. Það sé rétt að Brimborg hafi byggt á því að til staðar væri einhliða skilaréttur á lóðum. Þessu hafi bæði héraðsdómur og ráðuneytið hafnað; héraðsdómur í máli Hugar og ráðuneytið í máli Brimborgar. Málin væru hins vegar frábrugðin í veigamiklum atriðum enda hafi Brimborg að auki byggt málflutning sinn á því að Reykjavíkurborg hefði brotið stjórnsýslureglur gagnvart félaginu, þar með talda jafnræðisregluna. „Ráðuneytið fellst á þau rök og á því byggist niðurstaða ráðuneytisins um að ákvörðun Reykjavíkurborgar sé ógild. Þessi slæma stjórnsýsla var ekki til umfjöllunar í nefndum héraðsdómi enda átti Brimborg enga aðild að því máli,“ segir Tómas. „Niðurstaða héraðsdóms og ráðuneytisins var samhljóða varðandi skilaréttinn en stjórnsýsluafglöp borgarinnar og meint valdníðsla gagnvart Brimborg var alls ekki til umfjöllunar í þessum héraðsdómi sem borgin ber fyrir sig.“ Kristbjörg Stephensen borgarlögmaður segir þetta ekki rétt hjá Tómasi. „Ein meginforsenda ráðuneytisins fyrir sinni niðurstöðu er að í framkvæmd hafi lóðarhöfum atvinnulóða verið heimil einhliða skil lóða. Af þeim sökum hafi sú ákvörðun Reykjavíkurborgar, að hætta að taka við lóðum, talist meðal annars brot á jafnræðisreglunni. Héraðsdómur kemst að þveröfugri niðurstöðu. Enginn einhliða skilaréttur hafi verið til staðar og því hafi engin jafnræðisregla verið brotin,“ útskýrir borgarlögmaður. gar@frettabladid.is Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira
„Þetta er ámælisvert og greinilega tilraun til þess að slá ryki í augu almennings,“ segir Tómas Jónsson, lögmaður Brimborgar, sem gagnrýnir borgaryfirvöld fyrir að afvegaleiða umræðuna um úrskurð samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í kærumáli fyrirtækisins vegna synjunar á lóðarskilum á Esjumelum. Eftir úrskurð samöngu- og sveitarstjórnaráðuneytisins í máli Brimborgar hefur borgin vitnað til niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur frá í desember í máli Hugar ehf. sem borgin synjaði um að fá að skila tæplega 300 milljóna króna lóð í Hádegismóum. Héraðsdómur sagði að borginni hefði ekki borið að taka við lóðinni aftur. Borgin hefur sagt þennan dóm og úrskurð ráðuneytisins stangast algjörlega á. Tómas Jónsson segir málin hins vegar ekki sambærileg. Það sé rétt að Brimborg hafi byggt á því að til staðar væri einhliða skilaréttur á lóðum. Þessu hafi bæði héraðsdómur og ráðuneytið hafnað; héraðsdómur í máli Hugar og ráðuneytið í máli Brimborgar. Málin væru hins vegar frábrugðin í veigamiklum atriðum enda hafi Brimborg að auki byggt málflutning sinn á því að Reykjavíkurborg hefði brotið stjórnsýslureglur gagnvart félaginu, þar með talda jafnræðisregluna. „Ráðuneytið fellst á þau rök og á því byggist niðurstaða ráðuneytisins um að ákvörðun Reykjavíkurborgar sé ógild. Þessi slæma stjórnsýsla var ekki til umfjöllunar í nefndum héraðsdómi enda átti Brimborg enga aðild að því máli,“ segir Tómas. „Niðurstaða héraðsdóms og ráðuneytisins var samhljóða varðandi skilaréttinn en stjórnsýsluafglöp borgarinnar og meint valdníðsla gagnvart Brimborg var alls ekki til umfjöllunar í þessum héraðsdómi sem borgin ber fyrir sig.“ Kristbjörg Stephensen borgarlögmaður segir þetta ekki rétt hjá Tómasi. „Ein meginforsenda ráðuneytisins fyrir sinni niðurstöðu er að í framkvæmd hafi lóðarhöfum atvinnulóða verið heimil einhliða skil lóða. Af þeim sökum hafi sú ákvörðun Reykjavíkurborgar, að hætta að taka við lóðum, talist meðal annars brot á jafnræðisreglunni. Héraðsdómur kemst að þveröfugri niðurstöðu. Enginn einhliða skilaréttur hafi verið til staðar og því hafi engin jafnræðisregla verið brotin,“ útskýrir borgarlögmaður. gar@frettabladid.is
Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira