Fótbolti

Cristiano Ronaldo á Laugardalsvelli - myndir

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mynd/Anton
Mynd/Anton

Það var mikið fjölmiðlafár á Laugardalsvelli í gær þegar Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu mættu þangað á æfingu.

Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á svæðinu og myndaði knattspyrnugoðið í bak og fyrir.

Sjá má myndirnar í albúminu hér að neðan.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×