Umfjöllun: Eyjamenn aftur á toppinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júní 2010 18:31 Tryggvi Guðmundsson skoraði tvívegis fyrir ÍBV í kvöld. Mynd/Vilhelm ÍBV kom sér aftur á topp Pepsi-deildar karla með góðum 3-0 sigri á nýliðum Selfoss í fyrsta leik 9. umferðar. Óhætt er að segja að Eyjamenn hafi byrjað af krafti í leiknum en fyrsta markið kom eftir aðeins 40 sekúndur. Þó kom markið úr þriðja skoti leiksins. Þórarinn Ingi Valdimarsson braust upp vinstri kantinn og náði tveimur skotum að marki sem Jóhann Ólafur Sigurðsson varði bæði í marki Selfyssinga. Boltinn barst þá hins vegar til Tryggva Guðmundssonar sem gerði engin mistök og skoraði fyrsta mark leiksins. Eyjamenn fengu fleiri tækifæri til að bæta við mörkum í fyrri hálfleik en allt kom fyrir ekki. Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, reyndi að hrista upp í sínu liði með tvöfaldri skiptingu á 58. mínútu en allt kom fyrir ekki. Á 63. mínútu fékk ÍBV hornspyrnu sem James Hurst tók en hann var að leika kveðjuleik sinn með Eyjamönnum í kvöld. Rasmus Christiansen skallaði boltann að marki en Jóhann Ólafur náði að verja í stöngina. Í þetta sinn var það Tony Mawejje sem fylgdi vel á eftir og skoraði með föstu skoti í þaknetið. Þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka náðu Eyjamenn að innsigla sigurinn með sínu þriðja marki í leiknum. Nú sótti Þórarinn Ingi upp hægri kantinn og stakk boltanum inn á varamanninn Eyþór Helga Birgisson. Hann missti hins vegar af boltanum sem barst á Tryggva sem var þar með sloppinn einn gegn Jóhanni Ólafi í marki Selfyssinga. Honum brást ekki heldur bogalistin þá og skoraði af öryggi. Niðurstaðan því öruggur sigur Eyjamanna sem eru nú komnir aftur á topp Pepsi-deildar karla, um stundarsakir að minnsta kosti en 9. umferð deildarinnar klárast nú á sunnudaginn.ÍBV - Selfoss 3-0 1-0 Tryggvi Guðmundsson (1.) 2-0 Tony Mawejje (63.) 3-0 Tryggvi Guðmundsson (76.) Hásteinsvöllur. Áhorfendur: 1.292Dómari: Þóroddur Hjaltalín (6)Skot (á mark): 18-7 (12-4)Varin skot: Albert 2 - Jóhann Ólafur 6Horn: 8-5Aukaspyrnur fengnar: 9-7Rangstöður: 2-5ÍBV (4-5-1): Albert Sævarsson 7 James Hurst 7 Eiður Aron Sigurbjörnsson 7 Rasmus Christiansen 7 Matt Garner 6 Tony Mawejje 7 (73. Arnór Eyvar Ólafsson -) Finnur Ólafsson 7 Andri Ólafsson 8 Tryggvi Guðmundsson 8 - maður leiksins Þórarinn Ingi Valdimarsson 7 Denis Sytnik 6 (49. Eyþór Helgi Birgisson 6) Selfoss (4-4-2): Jóhann Ólafur Sigurðsson 5 Sigurður Eyberg Guðlaugsson 5 Stefán Ragnar Guðlaugsson 6 Einar Ottó Antonsson 6 Agnar Bragi Magnússon 6 Ingi Rafn Ingibergsson 6 (58. Jón Guðbrandsson 6) Andri Freyr Björnsson 5 Ingólfur Þórarinsson 6 (58. Davíð Birgisson 6) Jón Daði Böðvarsson 7 Arilíus Marteinsson 6 Sævar Þór Gíslason 6 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: ÍBV - Selfoss. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Sjá meira
ÍBV kom sér aftur á topp Pepsi-deildar karla með góðum 3-0 sigri á nýliðum Selfoss í fyrsta leik 9. umferðar. Óhætt er að segja að Eyjamenn hafi byrjað af krafti í leiknum en fyrsta markið kom eftir aðeins 40 sekúndur. Þó kom markið úr þriðja skoti leiksins. Þórarinn Ingi Valdimarsson braust upp vinstri kantinn og náði tveimur skotum að marki sem Jóhann Ólafur Sigurðsson varði bæði í marki Selfyssinga. Boltinn barst þá hins vegar til Tryggva Guðmundssonar sem gerði engin mistök og skoraði fyrsta mark leiksins. Eyjamenn fengu fleiri tækifæri til að bæta við mörkum í fyrri hálfleik en allt kom fyrir ekki. Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, reyndi að hrista upp í sínu liði með tvöfaldri skiptingu á 58. mínútu en allt kom fyrir ekki. Á 63. mínútu fékk ÍBV hornspyrnu sem James Hurst tók en hann var að leika kveðjuleik sinn með Eyjamönnum í kvöld. Rasmus Christiansen skallaði boltann að marki en Jóhann Ólafur náði að verja í stöngina. Í þetta sinn var það Tony Mawejje sem fylgdi vel á eftir og skoraði með föstu skoti í þaknetið. Þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka náðu Eyjamenn að innsigla sigurinn með sínu þriðja marki í leiknum. Nú sótti Þórarinn Ingi upp hægri kantinn og stakk boltanum inn á varamanninn Eyþór Helga Birgisson. Hann missti hins vegar af boltanum sem barst á Tryggva sem var þar með sloppinn einn gegn Jóhanni Ólafi í marki Selfyssinga. Honum brást ekki heldur bogalistin þá og skoraði af öryggi. Niðurstaðan því öruggur sigur Eyjamanna sem eru nú komnir aftur á topp Pepsi-deildar karla, um stundarsakir að minnsta kosti en 9. umferð deildarinnar klárast nú á sunnudaginn.ÍBV - Selfoss 3-0 1-0 Tryggvi Guðmundsson (1.) 2-0 Tony Mawejje (63.) 3-0 Tryggvi Guðmundsson (76.) Hásteinsvöllur. Áhorfendur: 1.292Dómari: Þóroddur Hjaltalín (6)Skot (á mark): 18-7 (12-4)Varin skot: Albert 2 - Jóhann Ólafur 6Horn: 8-5Aukaspyrnur fengnar: 9-7Rangstöður: 2-5ÍBV (4-5-1): Albert Sævarsson 7 James Hurst 7 Eiður Aron Sigurbjörnsson 7 Rasmus Christiansen 7 Matt Garner 6 Tony Mawejje 7 (73. Arnór Eyvar Ólafsson -) Finnur Ólafsson 7 Andri Ólafsson 8 Tryggvi Guðmundsson 8 - maður leiksins Þórarinn Ingi Valdimarsson 7 Denis Sytnik 6 (49. Eyþór Helgi Birgisson 6) Selfoss (4-4-2): Jóhann Ólafur Sigurðsson 5 Sigurður Eyberg Guðlaugsson 5 Stefán Ragnar Guðlaugsson 6 Einar Ottó Antonsson 6 Agnar Bragi Magnússon 6 Ingi Rafn Ingibergsson 6 (58. Jón Guðbrandsson 6) Andri Freyr Björnsson 5 Ingólfur Þórarinsson 6 (58. Davíð Birgisson 6) Jón Daði Böðvarsson 7 Arilíus Marteinsson 6 Sævar Þór Gíslason 6 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: ÍBV - Selfoss.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast