Einkunnir íslenska landsliðsins gegn Danmörku Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. september 2010 08:00 Líkt og venjulega gefur Fréttablaðið leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína. Gefið er frá einum upp í tíu og þurfa leikmenn að spila að lágmarki 20 mínútur til þess að fá einkunn. Íslenska liðið stóð sig vel á Parken í gær og var óheppið að tapa leiknum undir lokin. Einkunnir Íslands: Gunnleifur Gunnleifsson 8Þegar reyndi á Gunnleif stóð hann vaktina mjög vel. Hann varði nokkrum sinnum mjög vel og var öruggur í sínum aðgerðum. Markið var klaufalegt en það er ekki við hann að sakast. Átti þó nokkrar slakar markspyrnur. Birkir Már Sævarsson 7 Sinnti varnarhlutverkinu ágætlega og átti nokkra góða spretti upp kantinn í leiknum. Sýndi að hann býr yfir góðum hraða og var nálægt því að skora í seinni hálfleik. Sölvi Geir Ottesen 7 Var fastur fyrir í vörninni og skilaði sínu vel af sér. Barðist mjög vel og var harður í horn að taka. Kristján Örn Sigurðsson 7Spilar nánast undantekningarlaust vel með landsliðinu og slíkt var einnig tilfellið í gær. Góður í návígjum og las sóknarleik Dana mjög vel. Gekk illa að skila af sér bolta. Indriði Sigurðsson 6Var í afar erfiðu hlutverki gegn hinum stórhættulega Dennis Rommedahl í fyrri hálfleik. Lenti í smá basli en hefði mátt fá meiri hjálp í baráttunni við hægri væng danska liðsins. Rúrik Gíslason 8Sýndi að hann á heima í byrjunarliðinu. Samviskusamur með eindæmum og einna duglegastur að sækja fram og byggja upp sóknir. Aron Einar Gunnarsson 8 - maður leiksins Einn af hans allra bestu landsleikjum. Kæfði miðjuspil Dana og stöðvaði ófáar sóknir. Átti nokkrar fínar rispur fram á við í seinn i hálfleik. Eggert Gunnþór Jónsson 8Var í svipuðu hlutverki og Aron og var afar fastur fyrir í fyrri hálfleik. Afar duglegur og lét finna vel fyrir sér. Jóhann Berg Guðmundsson 6 Betri en gegn Norðmönnum og það kom meira úr honum í þessum leik. Átti þó í vandræðum í fyrri hálfleik en bætti fyrir það með betri frammistöðu í þeim síðari. Gylfi Þór Sigurðsson 7Hljóp mikið og sinnti ef til vill meira varnarhlutverki en maður í hans stöðu á að venjast. Skilaði sínu ágætlega. Heiðar Helguson 5Duglegur eins og alltaf en fékk úr afar litlu að moða í fyrri hálfleik. Var meira með í spilinu í seinni hálfleik en fór þá nokkrum sinnum illa að ráði sínu. Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira
Líkt og venjulega gefur Fréttablaðið leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína. Gefið er frá einum upp í tíu og þurfa leikmenn að spila að lágmarki 20 mínútur til þess að fá einkunn. Íslenska liðið stóð sig vel á Parken í gær og var óheppið að tapa leiknum undir lokin. Einkunnir Íslands: Gunnleifur Gunnleifsson 8Þegar reyndi á Gunnleif stóð hann vaktina mjög vel. Hann varði nokkrum sinnum mjög vel og var öruggur í sínum aðgerðum. Markið var klaufalegt en það er ekki við hann að sakast. Átti þó nokkrar slakar markspyrnur. Birkir Már Sævarsson 7 Sinnti varnarhlutverkinu ágætlega og átti nokkra góða spretti upp kantinn í leiknum. Sýndi að hann býr yfir góðum hraða og var nálægt því að skora í seinni hálfleik. Sölvi Geir Ottesen 7 Var fastur fyrir í vörninni og skilaði sínu vel af sér. Barðist mjög vel og var harður í horn að taka. Kristján Örn Sigurðsson 7Spilar nánast undantekningarlaust vel með landsliðinu og slíkt var einnig tilfellið í gær. Góður í návígjum og las sóknarleik Dana mjög vel. Gekk illa að skila af sér bolta. Indriði Sigurðsson 6Var í afar erfiðu hlutverki gegn hinum stórhættulega Dennis Rommedahl í fyrri hálfleik. Lenti í smá basli en hefði mátt fá meiri hjálp í baráttunni við hægri væng danska liðsins. Rúrik Gíslason 8Sýndi að hann á heima í byrjunarliðinu. Samviskusamur með eindæmum og einna duglegastur að sækja fram og byggja upp sóknir. Aron Einar Gunnarsson 8 - maður leiksins Einn af hans allra bestu landsleikjum. Kæfði miðjuspil Dana og stöðvaði ófáar sóknir. Átti nokkrar fínar rispur fram á við í seinn i hálfleik. Eggert Gunnþór Jónsson 8Var í svipuðu hlutverki og Aron og var afar fastur fyrir í fyrri hálfleik. Afar duglegur og lét finna vel fyrir sér. Jóhann Berg Guðmundsson 6 Betri en gegn Norðmönnum og það kom meira úr honum í þessum leik. Átti þó í vandræðum í fyrri hálfleik en bætti fyrir það með betri frammistöðu í þeim síðari. Gylfi Þór Sigurðsson 7Hljóp mikið og sinnti ef til vill meira varnarhlutverki en maður í hans stöðu á að venjast. Skilaði sínu ágætlega. Heiðar Helguson 5Duglegur eins og alltaf en fékk úr afar litlu að moða í fyrri hálfleik. Var meira með í spilinu í seinni hálfleik en fór þá nokkrum sinnum illa að ráði sínu.
Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira