Íslenski boltinn

FH tapaði fyrir Leikni - KR burstaði Þrótt

Elvar Geir Magnússon skrifar
Leiknir vann FH í leik sem fram fór í Kórnum í dag. Mynd/Matthías Ægisson
Leiknir vann FH í leik sem fram fór í Kórnum í dag. Mynd/Matthías Ægisson

Þrír leikir voru í A-deild Lengjubikarsins í dag. Á Akureyri mættust 1. deildarliðin Þór og Njarðvík en þar unnu heimamenn öruggan 5-0 sigur.

Jóhann Helgi Hannesson skoraði þrennu fyrir Þórsara í leiknum

Íslandsmeistarar FH töpuðu óvænt fyrir Leikni úr Breiðholti 2-1. Leiknismenn leika í 1. deildinni og voru að vinna sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum.

KR tók á móti Þrótti á gervigrasvellinum í Vesturbæ og vann þar stórsigur 5-0.

Þór - Njarðvík 5-0

1-0 Atli Sigurjónsson

2-0 Jóhann Helgi Hannesson

3-0 Jóhann Helgi Hannesson

4-0 Kristján Steinn Magnússon

5-0 Jóhann Helgi Hannesson

FH - Leiknir 1-2

0-1 Fannar Arnarsson víti

1-1 Hákon Hallfreðsson

1-2 Einar Örn Einarsson

KR - Þróttur 5-0

1-0 Viktor Bjarki Arnarsson

2-0 Gunnar Kristjánsson

3-0 Gunnar Kristjánsson

4-0 Baldur Sigurðsson

5-0 Guðjón Baldvinsson

Upplýsingar fengnar af fótbolti.net






Fleiri fréttir

Sjá meira


×