Carragher skoraði viljandi sjálfsmark í eigin góðgerðarleik Hjalti Þór Hreinsson skrifar 4. september 2010 21:15 Michael Owen í Liverpool-treyjunni í dag. GettyImages Jamie Carragher skoraði bæði sjálfsmark og í rétt mark í góðgerðarleik sínum í dag. Liverpool lék gegn Everton og vann 4-1. Carragher skorðu úr víti eftir að Luis Garcia hafði komið Liverpool yfir. Joe Cole skoraði næst og loks Nathan Ecclestone. Yakubu var að fara að taka víti fyrir Everton þegar Carragher hljóp að boltanum og þrumaði honum í eigið net, áhorfendum til mikillar gleði. Carragher hefur jú skorað nokkur sjálfsmörk um ævina. Yfir 35 þúsund manns mættu á Anfield en allan ágóða lætur Carragher renna til góðgerðarmála. Emile Heskey og Michael Owen leiddu sókn Liverpool til að byrja með og Steven Gerrard spilaði fyrstu 10 mínúturnar. Garcia spilaði líka ásamt Jerzy Dudek. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn liðanna í dag.Liverpool XI: Jerzy Dudek, Stephen Wright, Steve Finnan, Stephen Warnock, Joe Cole, Steven Gerrard, Emile Heskey, Michael Owen, Luis Garcia, Jamie Carragher, Jay Spearing, Brad Jones, Paul Konchesky, Ryan Babel, Jonjo Shelvey, Andre Wisdom, Nathan Eccleston, Daniel Ayala, Gary McAllister, Suso, Raheem Sterling, Conor Coady, David Thompson, Jason McAteer.Everton XI: Iain Turner, Tony Hibbert, Shane Duffy, Aristote Nsiala, Jose Baxter, Francis Jeffers, Luke Garbutt, Magaye Gueye, Leon Osman, Yakubu, Lee Carsley, Leighton Baines, James Wallace, Hope Akpan, Mikel Arteta, Nathan Craig, Adam Davies, James Vaughan, Jermaine Beckford, Zac Thompson, Ross Barkley. Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Jamie Carragher skoraði bæði sjálfsmark og í rétt mark í góðgerðarleik sínum í dag. Liverpool lék gegn Everton og vann 4-1. Carragher skorðu úr víti eftir að Luis Garcia hafði komið Liverpool yfir. Joe Cole skoraði næst og loks Nathan Ecclestone. Yakubu var að fara að taka víti fyrir Everton þegar Carragher hljóp að boltanum og þrumaði honum í eigið net, áhorfendum til mikillar gleði. Carragher hefur jú skorað nokkur sjálfsmörk um ævina. Yfir 35 þúsund manns mættu á Anfield en allan ágóða lætur Carragher renna til góðgerðarmála. Emile Heskey og Michael Owen leiddu sókn Liverpool til að byrja með og Steven Gerrard spilaði fyrstu 10 mínúturnar. Garcia spilaði líka ásamt Jerzy Dudek. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn liðanna í dag.Liverpool XI: Jerzy Dudek, Stephen Wright, Steve Finnan, Stephen Warnock, Joe Cole, Steven Gerrard, Emile Heskey, Michael Owen, Luis Garcia, Jamie Carragher, Jay Spearing, Brad Jones, Paul Konchesky, Ryan Babel, Jonjo Shelvey, Andre Wisdom, Nathan Eccleston, Daniel Ayala, Gary McAllister, Suso, Raheem Sterling, Conor Coady, David Thompson, Jason McAteer.Everton XI: Iain Turner, Tony Hibbert, Shane Duffy, Aristote Nsiala, Jose Baxter, Francis Jeffers, Luke Garbutt, Magaye Gueye, Leon Osman, Yakubu, Lee Carsley, Leighton Baines, James Wallace, Hope Akpan, Mikel Arteta, Nathan Craig, Adam Davies, James Vaughan, Jermaine Beckford, Zac Thompson, Ross Barkley.
Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira