Gríðarlegur metnaður og miljarðaframkvæmdir í Qatar sem vill HM 2022 Hjalti Þór Hreinsson skrifar 4. september 2010 14:15 Einn af leikvöngunum sem yrðu byggðir fyrir HM 2022. GettyImages Qatar á líklega metnaðarfyllsta boðið um að halda HM árið 2022. Gríðarlegum fjármunum yrði eytt í að gera mótið hið glæsilegasta ef svo ólíklega vildi til að FIFA hefði áhuga á því. Hitinn í júní fer í 50 gráður en þá fer mótið einmitt fram. Ógerningur er að spila knattspyrnu á heimsmælikvarða í þeim hita. Bannað er að drekka áfengi á almannafæri, barir eru faldir inni á fimm stjörnu hótelum til að verda múslimstrúnna sem ræður ríkjum í landinu. Ekki er líklegt að stuðningsmenn knattspyrnuliða tækju vel í að geta ekki kælt sig niður með bjór meðan á mótinu stendur. "Ég tel að við séum með sterkt boð í höndunum, einstakt boð," sagði Hassan al-Thawadi, yfirmaður boðsins fyrir hönd Qatar. "Þetta er sögulegt boð þar sem þetta er það fyrsta sem kemur frá Mið-Austurlöndum, svæði sem er gjöfult, ríkt og fjölbreytt hvað varðar menningu. Ástríða fyrir knattspyrnu er gríðarleg." "HM í Mið-Austurlöndum myndi gera knattspyrnunni og FIFA kleift að sýna að þessi íþrótt er sérstakur menningarheimur," sagði al-Thawadi. Það hefur þegar ráðið Ronald de Boer og Pep Guardiola til að auglýsa boðið auk þess sem það réð Mike Lee, Breta sem sá til þess að Englendingar fengju ÓL 2012 og Rio fékk ÓL 2016. Al-Thawadi segir að verið sé að þróa kælitækni fyrir leikvangana sem gerði þá "fullkomna fyrir leikaðstæður." Auk þess yrði áfengisneysla leyfð á sérstökum aðdáendasvæðum. Það hefur þegar sett saman 4 billjón dollara plan þar sem níu nýjir leikvangar yrðu byggðir og þrír aðrir gerðir upp. Allir með nýja kælikerfinu. Það yrði þróað til að nota á æfingasvæðum líka. Þá er 42,9 billjón dollara plan fyrir uppbyggingu í Qatar, svo sem samgöngur og annað slíkt, á teikniborðinu líka. Ekki eru allir spenntir fyrir hugmyndinni. Bent hefur verið á að ekki er víst að vel yrði tekið í áfengisneyslu og dans á götum úti auk þess sem stjórnmálasamband við Ísrael er ekki gott. "Komdu sjálfur og sjáðu hvað við höfum upp á að bjóða," sagði Al-Thawadi að lokum. Fótbolti Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Sjá meira
Qatar á líklega metnaðarfyllsta boðið um að halda HM árið 2022. Gríðarlegum fjármunum yrði eytt í að gera mótið hið glæsilegasta ef svo ólíklega vildi til að FIFA hefði áhuga á því. Hitinn í júní fer í 50 gráður en þá fer mótið einmitt fram. Ógerningur er að spila knattspyrnu á heimsmælikvarða í þeim hita. Bannað er að drekka áfengi á almannafæri, barir eru faldir inni á fimm stjörnu hótelum til að verda múslimstrúnna sem ræður ríkjum í landinu. Ekki er líklegt að stuðningsmenn knattspyrnuliða tækju vel í að geta ekki kælt sig niður með bjór meðan á mótinu stendur. "Ég tel að við séum með sterkt boð í höndunum, einstakt boð," sagði Hassan al-Thawadi, yfirmaður boðsins fyrir hönd Qatar. "Þetta er sögulegt boð þar sem þetta er það fyrsta sem kemur frá Mið-Austurlöndum, svæði sem er gjöfult, ríkt og fjölbreytt hvað varðar menningu. Ástríða fyrir knattspyrnu er gríðarleg." "HM í Mið-Austurlöndum myndi gera knattspyrnunni og FIFA kleift að sýna að þessi íþrótt er sérstakur menningarheimur," sagði al-Thawadi. Það hefur þegar ráðið Ronald de Boer og Pep Guardiola til að auglýsa boðið auk þess sem það réð Mike Lee, Breta sem sá til þess að Englendingar fengju ÓL 2012 og Rio fékk ÓL 2016. Al-Thawadi segir að verið sé að þróa kælitækni fyrir leikvangana sem gerði þá "fullkomna fyrir leikaðstæður." Auk þess yrði áfengisneysla leyfð á sérstökum aðdáendasvæðum. Það hefur þegar sett saman 4 billjón dollara plan þar sem níu nýjir leikvangar yrðu byggðir og þrír aðrir gerðir upp. Allir með nýja kælikerfinu. Það yrði þróað til að nota á æfingasvæðum líka. Þá er 42,9 billjón dollara plan fyrir uppbyggingu í Qatar, svo sem samgöngur og annað slíkt, á teikniborðinu líka. Ekki eru allir spenntir fyrir hugmyndinni. Bent hefur verið á að ekki er víst að vel yrði tekið í áfengisneyslu og dans á götum úti auk þess sem stjórnmálasamband við Ísrael er ekki gott. "Komdu sjálfur og sjáðu hvað við höfum upp á að bjóða," sagði Al-Thawadi að lokum.
Fótbolti Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Sjá meira