Íslenskt júdófólk vann tvö gull, fjögur silfur og átta brons í Danmörku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2010 22:45 Íslenski hópurinn. Íslenskt júdófólk frá fimm félögum (JR, ÍR, Ármanni, Grindavík og KA) tók þátt í alþjóðlegu juniora júdómóti sem haldið var í Hilleröd í Danmörku um helgina. Þetta var í þrítugasta skiptið sem mótið var haldið og voru keppendur frá sex þjóðum. Íslenska júdófólkið stóð sig frábærlega og vann tvenn gullverðlaun, fjögur silfur og átta bronsverðlaun. Ingi Þór Kristjánsson úr JR og Helga Hansdóttir úr KA unnu bæði gull í opnum flokki í undir 20 ára en auk þess vann Ingi Þór silfur í -73 kg flokki og Helga tók brons í -63 kg flokki. Ingi Þór vann átta glímur af níu á mótinu. Hann vann þrjár viðureignir í opna flokkknum og fimm af sex viðureignum í -73 kg flokki þar sem hann vann meðal annars Norðurlandameistarann Phuc Hong Cai frá Danmörku á Ippon í riðlakeppninni. Ingi Þór mætti honum aftur í úrslitum og tapaði þeirri viðureign. Kjartan Magnússon keppti einnig í U20 aldursflokki eins og Ingi Þór og varð hann í öðru sæti í -66 kg flokknum eftir að hafa lagt fjóra andstæðinga af fimm. Helga Hansdóttir (U20) vann opinn flokk kvenna þar sem hún vann meðal annars mikið þyngri og stærri stúlku frá Þýskalandi.Íslensku verðlaunin á mótinu: Undir 20 áraGullverðlaun: Ingi Þór Kristjánsson, JR í opnum flokki Helga Hansdóttir KA í opnum flokki.Silfurverðlaun: Sigurpáll Albertsson, Grindavík, Opinn flokkur Ingi Þór Kristjánsson JR, -73 kg Kjartan Magnússon ÍR, -66 kg Gunnar Ólafsson, Grindavík -60 kg Bronsverðlaun: Roman Rumba, JR, Opinn flokkur Helga Hansdóttir, KA, -63 kg Gísli Haraldsson, ÍR, -66 kg Eysteinn Finnsson, Ármanni, -66 kgUndir 17 áraBronsverðlaun Ashley Friðsteinsdóttir, ÍR, -63 kg Björn Lúkas Haraldsson, Grindavík, -81 kg Gísli Haraldsson, ÍR, -66 kg Undir 12 áraBronsverðlaun Marcin Ostrowski, Grindavík, -50 kg Innlendar Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira
Íslenskt júdófólk frá fimm félögum (JR, ÍR, Ármanni, Grindavík og KA) tók þátt í alþjóðlegu juniora júdómóti sem haldið var í Hilleröd í Danmörku um helgina. Þetta var í þrítugasta skiptið sem mótið var haldið og voru keppendur frá sex þjóðum. Íslenska júdófólkið stóð sig frábærlega og vann tvenn gullverðlaun, fjögur silfur og átta bronsverðlaun. Ingi Þór Kristjánsson úr JR og Helga Hansdóttir úr KA unnu bæði gull í opnum flokki í undir 20 ára en auk þess vann Ingi Þór silfur í -73 kg flokki og Helga tók brons í -63 kg flokki. Ingi Þór vann átta glímur af níu á mótinu. Hann vann þrjár viðureignir í opna flokkknum og fimm af sex viðureignum í -73 kg flokki þar sem hann vann meðal annars Norðurlandameistarann Phuc Hong Cai frá Danmörku á Ippon í riðlakeppninni. Ingi Þór mætti honum aftur í úrslitum og tapaði þeirri viðureign. Kjartan Magnússon keppti einnig í U20 aldursflokki eins og Ingi Þór og varð hann í öðru sæti í -66 kg flokknum eftir að hafa lagt fjóra andstæðinga af fimm. Helga Hansdóttir (U20) vann opinn flokk kvenna þar sem hún vann meðal annars mikið þyngri og stærri stúlku frá Þýskalandi.Íslensku verðlaunin á mótinu: Undir 20 áraGullverðlaun: Ingi Þór Kristjánsson, JR í opnum flokki Helga Hansdóttir KA í opnum flokki.Silfurverðlaun: Sigurpáll Albertsson, Grindavík, Opinn flokkur Ingi Þór Kristjánsson JR, -73 kg Kjartan Magnússon ÍR, -66 kg Gunnar Ólafsson, Grindavík -60 kg Bronsverðlaun: Roman Rumba, JR, Opinn flokkur Helga Hansdóttir, KA, -63 kg Gísli Haraldsson, ÍR, -66 kg Eysteinn Finnsson, Ármanni, -66 kgUndir 17 áraBronsverðlaun Ashley Friðsteinsdóttir, ÍR, -63 kg Björn Lúkas Haraldsson, Grindavík, -81 kg Gísli Haraldsson, ÍR, -66 kg Undir 12 áraBronsverðlaun Marcin Ostrowski, Grindavík, -50 kg
Innlendar Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira