Íslenski boltinn

Fljúgandi olnbogar Stjörnumanna - myndir

Einar gengur blóðugur af velli.
Einar gengur blóðugur af velli.

Það var hart tekist á því í leik Fylkis og Stjörnunnar en liðin mættust í Árbænum í 2. umferð Pepsi-deildar karla í gær.

Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum og má sjá myndir hans af helstu átökunum með því að smella á hlekkinn hér að neðan.





Það var barist til síðasta manns á Fylkisvellinum í gær.
Hér fær Einar Pétursson olnbogann í andlitið frá Marel Baldvinssyni.
Einar Pétursson gengur blóðugur af velli í gær.Mynd/Pjetur
Honum var svo skipt af velli snemma í síðari hálfleik.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×