Viðsnúningar Bjarna Benediktssonar Þorbjörn Þórðarson skrifar 9. janúar 2010 19:32 Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur mælt með samningaleið við Breta og sagt dómstólaleiðina ófæra og mælt með dómstólaleiðinni. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, var formaður utanríkismálanefndar sem lagði til að samið yrði um Icesave. Síðan var hann þeirrar skoðunar að fara ætti dómstólaleiðina. Hinn 30. desember síðastliðinn greiddi Bjarni síðan atkvæði með þeirri tillögu Péturs Blöndal að halda ætti þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-lögin og gagnrýndi ríkisstjórnina jafnframt harkalega fyrir að vilja ekki þjóðaratkvæðagreiðslu. Á fundinum í Valhöll í dag sagði Bjarni hins vegar að það skipti ekki öllu hvort hætt verði við þessa samninga og byrjað upp á nýtt fyrir eða eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna. Bjarni var formaður allsherjarnefndar sumarið 2004 og gagnrýndi þá forsetann fyrir að fara gegn vilja þingsins. Eftir synjun forsetans á Icesave-lögunum sagði Bjarni að með ákvörðuninni væri forsetinn samkvæmur sjálfum sér. Þorsteinn Pálsson var meðal fundargesta í Valhöll í dag, en hann segir í grein sinni í Fréttablaðinu í dag að sumir þeirra sem gagnrýndu forseta Íslands hvað mest fyrir að synja fjölmiðlalögunum árið 2004 hrósi honum nú fyrir samkvæmni. Þorsteinn segir að menn verði ekki dyggðugir af því að endurtaka mistök sín og hrósið sé því hvorki málefnalegt né maklegt. Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fleiri fréttir „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Sjá meira
Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur mælt með samningaleið við Breta og sagt dómstólaleiðina ófæra og mælt með dómstólaleiðinni. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, var formaður utanríkismálanefndar sem lagði til að samið yrði um Icesave. Síðan var hann þeirrar skoðunar að fara ætti dómstólaleiðina. Hinn 30. desember síðastliðinn greiddi Bjarni síðan atkvæði með þeirri tillögu Péturs Blöndal að halda ætti þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-lögin og gagnrýndi ríkisstjórnina jafnframt harkalega fyrir að vilja ekki þjóðaratkvæðagreiðslu. Á fundinum í Valhöll í dag sagði Bjarni hins vegar að það skipti ekki öllu hvort hætt verði við þessa samninga og byrjað upp á nýtt fyrir eða eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna. Bjarni var formaður allsherjarnefndar sumarið 2004 og gagnrýndi þá forsetann fyrir að fara gegn vilja þingsins. Eftir synjun forsetans á Icesave-lögunum sagði Bjarni að með ákvörðuninni væri forsetinn samkvæmur sjálfum sér. Þorsteinn Pálsson var meðal fundargesta í Valhöll í dag, en hann segir í grein sinni í Fréttablaðinu í dag að sumir þeirra sem gagnrýndu forseta Íslands hvað mest fyrir að synja fjölmiðlalögunum árið 2004 hrósi honum nú fyrir samkvæmni. Þorsteinn segir að menn verði ekki dyggðugir af því að endurtaka mistök sín og hrósið sé því hvorki málefnalegt né maklegt.
Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fleiri fréttir „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Sjá meira