Umfjöllun: Sannfærandi í Eyjum Valur Smári Heimisson skrifar 13. júní 2010 15:11 Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV. Mynd/Stefán Eyjamenn eru komnir á topp Pepsi-deildar karla eftir sannfærandi 1-0 sigur á Fylki á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Lítið sem ekkert gerðist í leiknum í fyrri hálfleik en fyrsta skot leiksins kom ekki fyrr en á 30. mínútu. Þar var að verki Tryggvi Guðmundsson sem átti skot rétt yfir mark Fylkis eftir hornspyrnu James Hurst. Ásgeir Börkur Ásgeirsson fékk einu áminningu fyrri hálfleiks en í þeim síðari fékk hann aðra áminningu, og þar með rautt spjald, fyrir leikaraskap er hann reyndi að fiska aukaspyrnu á Tryggva Guðmundsson á miðjum vellinum. Örvar Sær Gíslason, dómari leiksins, sá í gegnum það og hikaði ekki við að gefa Ásgeiri Berki hans síðara gula spjald í leiknum. Eina mark leiksins kom svo á 69. mínútu er Þórarinn Ingi fékk boltann frá Andra Ólafssyni í teig gestanna. Hann gerði engin mistök þegar hann lagði boltann hægra megin í hornið, fram hjá Fjalari Þorgeirssyni í marki Fylkis. Lítið marktækt gerðist í leiknum eftir það. Eyjamenn bökkuðu og tíu manna lið Fylkis náði ekki að brjóta vörn ÍBv á bak aftur. Niðurstaðan var því sannfærandi sigur í hörkuleik á Hásteinsvelli, 1-0.ÍBV - Fylkir 1-0 1-0 Þórarinn Ingi Valdimarsson (69.). Hásteinsvöllur. Áhorfendur: 705.Dómari: Örvar Sær Gíslason (4).Tölfræði leiksins:Skot (á mark): 11-7 (7-6).Varin skot: Albert 5 - Fjalar 7.Horn: 8-6.Aukaspyrnur fengnar: 11-17.Rangstöður: 4-5.ÍBV (4-5-1): Albert Sævarsson 7 James Hurst 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Christiansen 6 Matt Garner 7 Tony Mawejje 6 (67. Ásgeir Aron Ásgeirsson 7) Finnur Ólafsson 6 (76. Eyþór Helgi Birgisson -) Andri Ólafsson 7 Tryggvi Guðmundsson 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 8 - maður leiksins Denis Sytnik 6 (87. Yngvi Magnús Borgþórsson -)Fylkir (4-3-3): Fjalar Þorgeirsson 6 Þórir Hannesson 7 Kristján Valdimarsson 6 Valur Fannar Gíslason 6 Andrés Már Jóhannesson 6 Ólafur Ingi Stígsson 6 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 6 (78. Ásgeir Örn Arnþórsson -) Ingimundur Níels Óskarsson 7 (74. Jóhann Þórhallsson -) Pape Mamadou Faye 6 Albert Brynjar Ingason 5 Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Smelltu hér til að lesa lýsingu leiksins: ÍBV - Fylkir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Hefði viljað skora fleiri mörk Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var afar sáttur við sína menn eftir 1-0 sigur á Fylki í Pepsi-deild karla í dag. 13. júní 2010 19:58 Þórarinn Ingi: Njótum þess að spila „Við erum að njóta þess að spila fótbolta og höfum gaman af því sem við erum að gera. Það er að skila liðinu þessum árangri,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson, hetja ÍBV gegn Fylki í dag. 13. júní 2010 22:17 Ólafur: Ansi margt sem fór úrskeiðis Ólafur Þórðarson segir að ansi margt hafi farið úrskeðis er Fylkir tapaði fyrir ÍBV í dag, 1-0, á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 13. júní 2010 20:06 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjá meira
Eyjamenn eru komnir á topp Pepsi-deildar karla eftir sannfærandi 1-0 sigur á Fylki á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Lítið sem ekkert gerðist í leiknum í fyrri hálfleik en fyrsta skot leiksins kom ekki fyrr en á 30. mínútu. Þar var að verki Tryggvi Guðmundsson sem átti skot rétt yfir mark Fylkis eftir hornspyrnu James Hurst. Ásgeir Börkur Ásgeirsson fékk einu áminningu fyrri hálfleiks en í þeim síðari fékk hann aðra áminningu, og þar með rautt spjald, fyrir leikaraskap er hann reyndi að fiska aukaspyrnu á Tryggva Guðmundsson á miðjum vellinum. Örvar Sær Gíslason, dómari leiksins, sá í gegnum það og hikaði ekki við að gefa Ásgeiri Berki hans síðara gula spjald í leiknum. Eina mark leiksins kom svo á 69. mínútu er Þórarinn Ingi fékk boltann frá Andra Ólafssyni í teig gestanna. Hann gerði engin mistök þegar hann lagði boltann hægra megin í hornið, fram hjá Fjalari Þorgeirssyni í marki Fylkis. Lítið marktækt gerðist í leiknum eftir það. Eyjamenn bökkuðu og tíu manna lið Fylkis náði ekki að brjóta vörn ÍBv á bak aftur. Niðurstaðan var því sannfærandi sigur í hörkuleik á Hásteinsvelli, 1-0.ÍBV - Fylkir 1-0 1-0 Þórarinn Ingi Valdimarsson (69.). Hásteinsvöllur. Áhorfendur: 705.Dómari: Örvar Sær Gíslason (4).Tölfræði leiksins:Skot (á mark): 11-7 (7-6).Varin skot: Albert 5 - Fjalar 7.Horn: 8-6.Aukaspyrnur fengnar: 11-17.Rangstöður: 4-5.ÍBV (4-5-1): Albert Sævarsson 7 James Hurst 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Christiansen 6 Matt Garner 7 Tony Mawejje 6 (67. Ásgeir Aron Ásgeirsson 7) Finnur Ólafsson 6 (76. Eyþór Helgi Birgisson -) Andri Ólafsson 7 Tryggvi Guðmundsson 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 8 - maður leiksins Denis Sytnik 6 (87. Yngvi Magnús Borgþórsson -)Fylkir (4-3-3): Fjalar Þorgeirsson 6 Þórir Hannesson 7 Kristján Valdimarsson 6 Valur Fannar Gíslason 6 Andrés Már Jóhannesson 6 Ólafur Ingi Stígsson 6 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 6 (78. Ásgeir Örn Arnþórsson -) Ingimundur Níels Óskarsson 7 (74. Jóhann Þórhallsson -) Pape Mamadou Faye 6 Albert Brynjar Ingason 5 Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Smelltu hér til að lesa lýsingu leiksins: ÍBV - Fylkir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Hefði viljað skora fleiri mörk Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var afar sáttur við sína menn eftir 1-0 sigur á Fylki í Pepsi-deild karla í dag. 13. júní 2010 19:58 Þórarinn Ingi: Njótum þess að spila „Við erum að njóta þess að spila fótbolta og höfum gaman af því sem við erum að gera. Það er að skila liðinu þessum árangri,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson, hetja ÍBV gegn Fylki í dag. 13. júní 2010 22:17 Ólafur: Ansi margt sem fór úrskeiðis Ólafur Þórðarson segir að ansi margt hafi farið úrskeðis er Fylkir tapaði fyrir ÍBV í dag, 1-0, á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 13. júní 2010 20:06 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjá meira
Heimir: Hefði viljað skora fleiri mörk Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var afar sáttur við sína menn eftir 1-0 sigur á Fylki í Pepsi-deild karla í dag. 13. júní 2010 19:58
Þórarinn Ingi: Njótum þess að spila „Við erum að njóta þess að spila fótbolta og höfum gaman af því sem við erum að gera. Það er að skila liðinu þessum árangri,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson, hetja ÍBV gegn Fylki í dag. 13. júní 2010 22:17
Ólafur: Ansi margt sem fór úrskeiðis Ólafur Þórðarson segir að ansi margt hafi farið úrskeðis er Fylkir tapaði fyrir ÍBV í dag, 1-0, á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 13. júní 2010 20:06