Mascherano gæti spilað á móti Arsenal Hjalti Þór Hreinsson skrifar 13. ágúst 2010 19:45 GettyImages Roy Hodgson segir að Javier Mascherano gæti spilað með Liverpool í leiknum gegn Arsenal á sunnudag. Ekkert tilboð hafi borist í miðjumanninn. Mascherano hefur greint frá því að hann vilji komast frá Liverpool. Talið er að Barcelona og Inter Milan hafi áhuga á kappanum. Beðið var eftir því að Mario Balotelli semji við Manchester City áður en Inter býður í hann. Barcelona hefur sagst vera tilbúið að bjóða 12 milljónir punda og Alexander Hleb fyrir Mascherano. Hodgson segir að Christian Poulsen hafi ekki verið keyptur sem eftirmaður Mascherano, heldur til að breikka hópinn hjá Liverpool. Ef Mascherano verður seldur vill Hodgson þá væntanlega bæta við sig öðrum heimsklassa miðjumanni. Hingað til hefur það ekki verið talið í myndinni. "Ég er búinn að stýra Mascherano á sjö eða átta æfingum og við tölum bara um fótbolta. Það þýðir ekkert að tala um hvað hann sagði eða kann að hafa sagt," sagði Hodgson. "Það hafa engin tilboð borist í hann en ef það kemur ætlum við ekki að standa í vegi fyrir því að hann fari. Þangað til leggur hann hart að sér fyrir Liverpool." Hodgson staðfesti einnig að félagið væri nálægt því að fá markmanninn Brad Jones frá Middlesbrough. Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Roy Hodgson segir að Javier Mascherano gæti spilað með Liverpool í leiknum gegn Arsenal á sunnudag. Ekkert tilboð hafi borist í miðjumanninn. Mascherano hefur greint frá því að hann vilji komast frá Liverpool. Talið er að Barcelona og Inter Milan hafi áhuga á kappanum. Beðið var eftir því að Mario Balotelli semji við Manchester City áður en Inter býður í hann. Barcelona hefur sagst vera tilbúið að bjóða 12 milljónir punda og Alexander Hleb fyrir Mascherano. Hodgson segir að Christian Poulsen hafi ekki verið keyptur sem eftirmaður Mascherano, heldur til að breikka hópinn hjá Liverpool. Ef Mascherano verður seldur vill Hodgson þá væntanlega bæta við sig öðrum heimsklassa miðjumanni. Hingað til hefur það ekki verið talið í myndinni. "Ég er búinn að stýra Mascherano á sjö eða átta æfingum og við tölum bara um fótbolta. Það þýðir ekkert að tala um hvað hann sagði eða kann að hafa sagt," sagði Hodgson. "Það hafa engin tilboð borist í hann en ef það kemur ætlum við ekki að standa í vegi fyrir því að hann fari. Þangað til leggur hann hart að sér fyrir Liverpool." Hodgson staðfesti einnig að félagið væri nálægt því að fá markmanninn Brad Jones frá Middlesbrough.
Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira