Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Lindu Evangelista 26. nóvember 2010 12:30 Linda var á meðal þeirra hæst launuðu á sínum yngri árum. Linda Evangelista var ein vinsælasta fyrirsæta tíunda áratugarins ásamt Naomi Campbell, Christy Turlington, Cindy Crawford og Claudiu Schiffer. Þær stöllur teljast til fimm áhrifamestu fyrirsætna heims og í viðtali við Vogue árið 1990 gantaðist Evangelista með það að hún færi ekki fram úr rúminu nema hún hlyti minnst eina milljón króna í dagslaun. 1. Margir halda að Evangelista eigi ættir að rekja til Austur-Evrópu. Það er þó ekki rétt því foreldrar hennar eru ítalskir og Evangelista er fædd og uppalin í Kanada. Linda á tískuvikunni í Mílanó í fyrra. Nordicphotos/Getty 2. Evangelista klippti hárið á sér stutt í lok níunda áratugarins og í kjölfarið missti hún fjölda verkefna sem hún hafði áður bókað. Evangelista hélt þó uppteknum hætti þrátt fyrir það og skipti ört um háralit og hárgreiðslur.Linda í skemmtilegum fötum á tíunda áratugnum.3. Árið 1999 missti Evangelista fóstur og hafði það djúpstæð áhrif á hana. Í kjölfarið ákvað hún að taka sér frí frá fyrirsætustörfum og einbeita sér að andlegri málum.Fyrirsætan er þekkt fyrir hraust og frísklegt útlit.4.Evangelista hefur viðurkennt að hafa notast við bótox til að viðhalda unglegu útliti. „Fyrirsætur eru ekki ofurmenni, við eldumst líka," sagði hún við það tilefni.Fyrirsætan árið 2004 í fallegum og framandi kjól.5.Evangelista á einn son, fæddan árið 2006. Það vakti mikla athygli þegar hún neitaði að gefa upp faðerni barnsins. Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Linda Evangelista var ein vinsælasta fyrirsæta tíunda áratugarins ásamt Naomi Campbell, Christy Turlington, Cindy Crawford og Claudiu Schiffer. Þær stöllur teljast til fimm áhrifamestu fyrirsætna heims og í viðtali við Vogue árið 1990 gantaðist Evangelista með það að hún færi ekki fram úr rúminu nema hún hlyti minnst eina milljón króna í dagslaun. 1. Margir halda að Evangelista eigi ættir að rekja til Austur-Evrópu. Það er þó ekki rétt því foreldrar hennar eru ítalskir og Evangelista er fædd og uppalin í Kanada. Linda á tískuvikunni í Mílanó í fyrra. Nordicphotos/Getty 2. Evangelista klippti hárið á sér stutt í lok níunda áratugarins og í kjölfarið missti hún fjölda verkefna sem hún hafði áður bókað. Evangelista hélt þó uppteknum hætti þrátt fyrir það og skipti ört um háralit og hárgreiðslur.Linda í skemmtilegum fötum á tíunda áratugnum.3. Árið 1999 missti Evangelista fóstur og hafði það djúpstæð áhrif á hana. Í kjölfarið ákvað hún að taka sér frí frá fyrirsætustörfum og einbeita sér að andlegri málum.Fyrirsætan er þekkt fyrir hraust og frísklegt útlit.4.Evangelista hefur viðurkennt að hafa notast við bótox til að viðhalda unglegu útliti. „Fyrirsætur eru ekki ofurmenni, við eldumst líka," sagði hún við það tilefni.Fyrirsætan árið 2004 í fallegum og framandi kjól.5.Evangelista á einn son, fæddan árið 2006. Það vakti mikla athygli þegar hún neitaði að gefa upp faðerni barnsins.
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira