Umfjöllun: Haukarnir stálu stigi í Vesturbænum Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 11. maí 2010 21:57 Baldur Sigurðsson reynir hér skot að marki Hauka. Mynd/Valli Haukar fóru í Vesturbæinn og nældu sér í gott stig í kvöld er liðið gerði, 2-2, jafntefli við KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. KR-ingar virtust hafa leikinn í hendi sér en gestirnir vöknuðu undir lokin og stálu stigi. KR-ingar byrjuðu sumarið með látum en þeir fengu strax gott marktækifæri á fyrstu mínútu leiksins. Guðjón Baldvinsson fékk sendingu inn fyrir en Daði Lárusson var vel vakandi í markinu og sá við honum. Afmælisbarnið og markakóngur síðasta sumars Björgólfur Takefusa sem fagnaði þrítugsafmæli sínu í kvöld opnaði markareikninginn eftir korters leik en hann skoraði af stuttu færi eftir sendingu frá Gunnari Erni af vængnum. Félagi hans í framlínunni, Guðjón Baldvinsson bætti svo við öðru markinu eftir hálftíma en hann skallaði boltann laglega í markið eftir góða hornspyrnu frá Bjarna Guðjónssyni. Gestirnir í Haukum áttu fá svör við sprækum KR-ingum en þeir áttu aðeins eitt skot á markið í fyrrihálfleik. Allt lið Hauka sat mjög aftarlega á vellinum eins og við var að búast en þeir skora ekki á meðan þeir skjóta ekki á markið. Staðan í hálfleik 2-0 KR-ingum í vil og áhorfendur í Frostaskjólinu biðu spenntir eftir fleiri mörkum. Haukar vöknuðu í seinni hálfleik og fóru að spila boltanum á milli sín. Þeir virtust hafa losað sig við hræðsluna og fóru að hafa trú á verkefninu. Það skilaði sér að lokum því varamaðurinn Úlfar Hrafn Pálsson minnkaði muninn fyrir gestina þegar tíu mínútur voru eftir. Arnar Gunnlaugsson átti þá sprett upp vænginn og eftir klafs í teignum datt boltinn fyrir lappirnar á Úlfari sem átti ekki í neinum vandræðum með að klára færið. Staðan 2-1 og leikurinn galopnaðist. Jöfnunarmarkið kom svo í kjölfarið. Pétur Ásbjörn Sæmundsson jafnaði leikinn þegar að tvær mínútur voru eftir við mikinn fögnuð Haukamanna. Pétur skoraði með fallegu skallamarki og tryggði þar með gríðarlega mikilvægt stig sem þeir félagar fara brosandi með heim í Hafnarfjörðinn. KR-ingar fengu mörg tækifæri til að klára leikinn en inn vildi boltinn ekki eftir fyrstu tvö mörkin. Björgólfur átti gott skot sem endaði í þverslánni og að sama skapi Óskar Örn sem átti hörkuskot í slá. Eftir flottan fyrrihálfleik misstu þó heimamenn leikinn til gestanna sem tryggðu sér mikilvægt stig sem fáir áttu von á en þeir geta vel við unað og börðust eins og ljón í seinni hálfleiknum. Það skilaði þessu stigi í kvöld.KR - Haukar 2-2 Björgólfur Takefusa (16.) Guðjón Baldvinsson (31.) Úlfar Hrafn Pálsson (78.) Pétur Ásbjörn Sæmundsson (88.)Áhorfendur: 2112. Dómari: Þóroddur Hjaltalín (7)Skot (á mark): 23-7 (14-6) Varin skot: Lars Ivar 3 - Daði 8 Horn: 15-0 Aukaspyrnur fengnar: 14-10 Rangstöður: 4-1KR (4-2-2): Lars Ivar Moldsked 4 Skúli Jón Friðgeirsson 5 Baldur Sigurðsson 6 Mark Rutgers 5 Jordao Diogo 5 Bjarni Eggert Guðjónsson (F) 7 Viktor Bjarki Arnarsson 5 Óskar Örn Hauksson 7 (73. Guðmundur Reynir Gunnarsson 5) Gunnar Örn Jónsson 7 - Maður leiksins (84. Gunnar Kristjánsson -) Guðjón Baldvinsson 6 (65. Kjartan Henry Finnbogason 5) Björgólfur Takefusa 6Haukar (4-5-1): Daði Lárusson 5 Kristján Ómar Björnsson 5 Þórhallur Dan Jóhannsson (F) 5 (23. Gunnar Ásgeirsson ) 5 Guðmundur Viðar Mete 5 Guðjón Lýður Pétursson 6 Hilmar Trausti Arnarsson 5 Hilmar Geir Eiðsson 5 (65. Hilmar Rafn Emilsson 5) Pétur Ásbjörn Sæmundsson 7 Sam Mantom 6 Kristján Óli Sigurðsson 4 (70. Úlfar Hrafn Pálsson 6) Arnar Bergmann Gunnlaugsson 5 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þórhallur Dan: Hefðum geta sett allt á annan endann í Lengjunni „Ég er búinn að vera berjast við tognun í læri síðustu tvær vikur en svo kom þarna einn sprettur og ég fórnaði mér greinilega aðeins of mikið," sagði Þórhallur Dan Jóhannsson, fyrirliði Hauka, en hann þurfti að yfirgefa völlinn snemma leiks er Haukar kræktu í jafntefli gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 11. maí 2010 22:20 Bjarni Guðjóns: Það er ekkert vanmat í gangi Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, var að vonum ósáttur eftir leik liðsins gegn Haukum í kvöld en lauknum lyktaði með 2-2 jafntefli. KR-ingar komust í 2-0 en kraftmiklir Haukar svöruðu og jöfnuðu undir lokin. 11. maí 2010 22:07 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira
Haukar fóru í Vesturbæinn og nældu sér í gott stig í kvöld er liðið gerði, 2-2, jafntefli við KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. KR-ingar virtust hafa leikinn í hendi sér en gestirnir vöknuðu undir lokin og stálu stigi. KR-ingar byrjuðu sumarið með látum en þeir fengu strax gott marktækifæri á fyrstu mínútu leiksins. Guðjón Baldvinsson fékk sendingu inn fyrir en Daði Lárusson var vel vakandi í markinu og sá við honum. Afmælisbarnið og markakóngur síðasta sumars Björgólfur Takefusa sem fagnaði þrítugsafmæli sínu í kvöld opnaði markareikninginn eftir korters leik en hann skoraði af stuttu færi eftir sendingu frá Gunnari Erni af vængnum. Félagi hans í framlínunni, Guðjón Baldvinsson bætti svo við öðru markinu eftir hálftíma en hann skallaði boltann laglega í markið eftir góða hornspyrnu frá Bjarna Guðjónssyni. Gestirnir í Haukum áttu fá svör við sprækum KR-ingum en þeir áttu aðeins eitt skot á markið í fyrrihálfleik. Allt lið Hauka sat mjög aftarlega á vellinum eins og við var að búast en þeir skora ekki á meðan þeir skjóta ekki á markið. Staðan í hálfleik 2-0 KR-ingum í vil og áhorfendur í Frostaskjólinu biðu spenntir eftir fleiri mörkum. Haukar vöknuðu í seinni hálfleik og fóru að spila boltanum á milli sín. Þeir virtust hafa losað sig við hræðsluna og fóru að hafa trú á verkefninu. Það skilaði sér að lokum því varamaðurinn Úlfar Hrafn Pálsson minnkaði muninn fyrir gestina þegar tíu mínútur voru eftir. Arnar Gunnlaugsson átti þá sprett upp vænginn og eftir klafs í teignum datt boltinn fyrir lappirnar á Úlfari sem átti ekki í neinum vandræðum með að klára færið. Staðan 2-1 og leikurinn galopnaðist. Jöfnunarmarkið kom svo í kjölfarið. Pétur Ásbjörn Sæmundsson jafnaði leikinn þegar að tvær mínútur voru eftir við mikinn fögnuð Haukamanna. Pétur skoraði með fallegu skallamarki og tryggði þar með gríðarlega mikilvægt stig sem þeir félagar fara brosandi með heim í Hafnarfjörðinn. KR-ingar fengu mörg tækifæri til að klára leikinn en inn vildi boltinn ekki eftir fyrstu tvö mörkin. Björgólfur átti gott skot sem endaði í þverslánni og að sama skapi Óskar Örn sem átti hörkuskot í slá. Eftir flottan fyrrihálfleik misstu þó heimamenn leikinn til gestanna sem tryggðu sér mikilvægt stig sem fáir áttu von á en þeir geta vel við unað og börðust eins og ljón í seinni hálfleiknum. Það skilaði þessu stigi í kvöld.KR - Haukar 2-2 Björgólfur Takefusa (16.) Guðjón Baldvinsson (31.) Úlfar Hrafn Pálsson (78.) Pétur Ásbjörn Sæmundsson (88.)Áhorfendur: 2112. Dómari: Þóroddur Hjaltalín (7)Skot (á mark): 23-7 (14-6) Varin skot: Lars Ivar 3 - Daði 8 Horn: 15-0 Aukaspyrnur fengnar: 14-10 Rangstöður: 4-1KR (4-2-2): Lars Ivar Moldsked 4 Skúli Jón Friðgeirsson 5 Baldur Sigurðsson 6 Mark Rutgers 5 Jordao Diogo 5 Bjarni Eggert Guðjónsson (F) 7 Viktor Bjarki Arnarsson 5 Óskar Örn Hauksson 7 (73. Guðmundur Reynir Gunnarsson 5) Gunnar Örn Jónsson 7 - Maður leiksins (84. Gunnar Kristjánsson -) Guðjón Baldvinsson 6 (65. Kjartan Henry Finnbogason 5) Björgólfur Takefusa 6Haukar (4-5-1): Daði Lárusson 5 Kristján Ómar Björnsson 5 Þórhallur Dan Jóhannsson (F) 5 (23. Gunnar Ásgeirsson ) 5 Guðmundur Viðar Mete 5 Guðjón Lýður Pétursson 6 Hilmar Trausti Arnarsson 5 Hilmar Geir Eiðsson 5 (65. Hilmar Rafn Emilsson 5) Pétur Ásbjörn Sæmundsson 7 Sam Mantom 6 Kristján Óli Sigurðsson 4 (70. Úlfar Hrafn Pálsson 6) Arnar Bergmann Gunnlaugsson 5
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þórhallur Dan: Hefðum geta sett allt á annan endann í Lengjunni „Ég er búinn að vera berjast við tognun í læri síðustu tvær vikur en svo kom þarna einn sprettur og ég fórnaði mér greinilega aðeins of mikið," sagði Þórhallur Dan Jóhannsson, fyrirliði Hauka, en hann þurfti að yfirgefa völlinn snemma leiks er Haukar kræktu í jafntefli gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 11. maí 2010 22:20 Bjarni Guðjóns: Það er ekkert vanmat í gangi Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, var að vonum ósáttur eftir leik liðsins gegn Haukum í kvöld en lauknum lyktaði með 2-2 jafntefli. KR-ingar komust í 2-0 en kraftmiklir Haukar svöruðu og jöfnuðu undir lokin. 11. maí 2010 22:07 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira
Þórhallur Dan: Hefðum geta sett allt á annan endann í Lengjunni „Ég er búinn að vera berjast við tognun í læri síðustu tvær vikur en svo kom þarna einn sprettur og ég fórnaði mér greinilega aðeins of mikið," sagði Þórhallur Dan Jóhannsson, fyrirliði Hauka, en hann þurfti að yfirgefa völlinn snemma leiks er Haukar kræktu í jafntefli gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 11. maí 2010 22:20
Bjarni Guðjóns: Það er ekkert vanmat í gangi Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, var að vonum ósáttur eftir leik liðsins gegn Haukum í kvöld en lauknum lyktaði með 2-2 jafntefli. KR-ingar komust í 2-0 en kraftmiklir Haukar svöruðu og jöfnuðu undir lokin. 11. maí 2010 22:07