Frikki Þór sló í gegn í Toronto 16. september 2010 08:00 Í stuði á toronto Friðrik Þór er í miklu stuði á Toronto, hann er þar með tvær myndir: Mömmu Gógó og Sólskinsdrenginn. Hann sat fyrir svörum eftir sýninguna undir styrkri stjórn Steves Gravestock. Guðrún Edda Þórhannesdóttir framleiðandi er með Friðriki Þór í Toronto. NordicPhotos/Getty Friðrik Þór Friðriksson er staddur í Toronto þar sem hin árlega kvikmyndahátíð stendur nú yfir. Íslenski leikstjórinn er þar að sýna Mömmu Gógó með Kristbjörgu Kjeld, Hilmi Snæ og Gunnar Eyjólfssyni í aðalhlutverkum. Friðrik sat fyrir svörum eftir frumsýningu myndarinnar á sunnudaginn og virtist hafa nokkuð gaman af ef marka má myndir frá sýningunni. Sá sem stjórnaði spurningaflóðinu var Steve Gravestock, mikill áhrifamaður á Toronto-hátíðinni, en með Friðriki í Toronto er Guðrún Edda Þórhannesdóttir, framleiðandi myndarinnar. Mamma Gógó er ekki eina mynd Friðriks á hátíðinni því Sólskinsdrengurinn er einnig sýndur í heimildarmyndaflokknum. Mamma Gógó fékk síðan prýðilega dóma í kvikmyndarýnisbiblíunni Variety. Gagnrýnandinn John Anderson segir myndina ekki líta út fyrir að ná mikilli hylli vegna þess hversu stjörnulaus hún er og efnið viðkvæmt. En það sé nú eitthvað sem Friðrik Þór sé vanur að fást við með einstökum hætti. Anderson hrósar sérstaklega Kristbjörgu Kjeld sem hann segir að eigi stórleik í myndinni. Þá segir Anderson að allt útlit myndarinnar þjóni tilgangi sínum og Ari Kristinsson fær rós í hnappagatið fyrir kvikmyndatökuna. Anderson finnst það einnig vel heppnað að skjóta myndbrotum úr 79 af Stöðinni inn í myndina. „Mamma Gógó mun hreyfa við öllum sem eiga foreldra og öllum sem búast við því að lifa það lengi að þeir verði gaga eins og Gógó." - fgg Lífið Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Sjá meira
Friðrik Þór Friðriksson er staddur í Toronto þar sem hin árlega kvikmyndahátíð stendur nú yfir. Íslenski leikstjórinn er þar að sýna Mömmu Gógó með Kristbjörgu Kjeld, Hilmi Snæ og Gunnar Eyjólfssyni í aðalhlutverkum. Friðrik sat fyrir svörum eftir frumsýningu myndarinnar á sunnudaginn og virtist hafa nokkuð gaman af ef marka má myndir frá sýningunni. Sá sem stjórnaði spurningaflóðinu var Steve Gravestock, mikill áhrifamaður á Toronto-hátíðinni, en með Friðriki í Toronto er Guðrún Edda Þórhannesdóttir, framleiðandi myndarinnar. Mamma Gógó er ekki eina mynd Friðriks á hátíðinni því Sólskinsdrengurinn er einnig sýndur í heimildarmyndaflokknum. Mamma Gógó fékk síðan prýðilega dóma í kvikmyndarýnisbiblíunni Variety. Gagnrýnandinn John Anderson segir myndina ekki líta út fyrir að ná mikilli hylli vegna þess hversu stjörnulaus hún er og efnið viðkvæmt. En það sé nú eitthvað sem Friðrik Þór sé vanur að fást við með einstökum hætti. Anderson hrósar sérstaklega Kristbjörgu Kjeld sem hann segir að eigi stórleik í myndinni. Þá segir Anderson að allt útlit myndarinnar þjóni tilgangi sínum og Ari Kristinsson fær rós í hnappagatið fyrir kvikmyndatökuna. Anderson finnst það einnig vel heppnað að skjóta myndbrotum úr 79 af Stöðinni inn í myndina. „Mamma Gógó mun hreyfa við öllum sem eiga foreldra og öllum sem búast við því að lifa það lengi að þeir verði gaga eins og Gógó." - fgg
Lífið Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Sjá meira