Innlent

SAS verður Blu

Radisson SAS hótelin, sem eru hluti af einni stærstu og virtustu hótelkeðju heims, heita nú Radisson Blu.

Á Íslandi á nafnabreytingin við um Hótel Sögu við Hagatorg og 1919 Hótel við Pósthússtræti sem heita eftir breytingu Radisson Blu Hótel Saga og Radisson Blu 1919 Hótel.

Blu er dregið af bláa kassanum í merki Radisson SAS.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×