Umfjöllun: Haukar nældu í stig í uppbótartíma Elvar Geir Magnússon skrifar 5. júlí 2010 15:12 Haukar og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Jöfnunarmark Kristjáns Ómars Björnssonar í uppbótartíma tryggði Haukum þeirra fyrsta stig á Vodafone-vellinum þetta sumarið. Fylkismenn tefldu fram talsvert breyttu liði vegna leikbanna og Haukar voru án markvarðarins Daða Lárussonar sem kominn er á meiðslalistann. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum en bæði lið fengu ágætis marktækifæri. Næst komust Fylkismenn því að skora þegar Guðjón Lýðsson náði að bjarga á marklínu. Annars voru Haukar meira með boltann og spiluðu oft vel á milli sín. Seinni hálfleikurinn var fimm mínútna gamall þegar Albert Brynjar Ingason hafði komið Fylki yfir. Við þetta mark féllu Fylkismenn nokkuð til baka og virtust ætla að freista þess að halda þessari forystu. Það virtist vera að virka því Haukum gekk erfiðlega að skapa sér opin marktækifæri. Allt stefndi í sigur Árbæinga þegar Kristján Ómar Björnsson náði að jafna í uppbótartíma eftir mikinn barning í teignum. Úrslitin 1-1. Fylkismenn eðlilega svekktir en Haukar voru þarna að gera sitt fimmta jafntefli í sumar. Því miður fyrir þá telja jafnteflin ekki mjög mikið ef sigrarnir fylgja ekki með og þeir verma enn botnsætið. Valur, KR og FH verða mótherjar þeirra í næstu leikjum. Haukar - Fylkir 1-1 0-1 Albert Brynjar Ingason (50.) 1-1 Kristján Ómar Björnsson (90.+3) Vodafone-völlurinn - Áhorfendur: 580Dómari: Þóroddur Hjaltalín Jr. 6 Skot (á mark): 9-14 (8-7)Varin skot: Amir 5 - Fjalar 7Horn: 5-7Aukaspyrnur fengnar: 15-14Rangstöður: 6-3 Haukar (4-5-1): Amir Mehica 6 Pétur Örn Gíslason 6 Kristján Ómar Björnsson 7 Guðmundur Viðar Mete 6 Gunnar Ásgeirsson 5 Guðjón Pétur Lýðsson 7 Hilmar Rafn Emilsson 6 (60. Grétar Grétarsson 6) Hilmar Geir Eiðsson 5 Úlfar Hrafn Pálsson 7 Ásgeir Þór Ingólfsson 6 Arnar Gunnlaugsson 4 Fylkir (4-3-3): Fjalar Þorgeirsson 6 Andri Þór Jónsson 7 Einar Pétursson 6 Valur Fannar Gíslason 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 6 Kristján Valdimarsson 5 Tómas Joð Þorsteinsson 6 (76. Friðrik Þráinsson -) Ingimundur Níels Óskarsson 4 (82. Ásgeir Arnþórsson -) Jóhann Þórhallsson 5 Albert Brynjar Ingason 8* - Maður leiksins Pape Mamadou Faye 6 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Haukar og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Jöfnunarmark Kristjáns Ómars Björnssonar í uppbótartíma tryggði Haukum þeirra fyrsta stig á Vodafone-vellinum þetta sumarið. Fylkismenn tefldu fram talsvert breyttu liði vegna leikbanna og Haukar voru án markvarðarins Daða Lárussonar sem kominn er á meiðslalistann. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum en bæði lið fengu ágætis marktækifæri. Næst komust Fylkismenn því að skora þegar Guðjón Lýðsson náði að bjarga á marklínu. Annars voru Haukar meira með boltann og spiluðu oft vel á milli sín. Seinni hálfleikurinn var fimm mínútna gamall þegar Albert Brynjar Ingason hafði komið Fylki yfir. Við þetta mark féllu Fylkismenn nokkuð til baka og virtust ætla að freista þess að halda þessari forystu. Það virtist vera að virka því Haukum gekk erfiðlega að skapa sér opin marktækifæri. Allt stefndi í sigur Árbæinga þegar Kristján Ómar Björnsson náði að jafna í uppbótartíma eftir mikinn barning í teignum. Úrslitin 1-1. Fylkismenn eðlilega svekktir en Haukar voru þarna að gera sitt fimmta jafntefli í sumar. Því miður fyrir þá telja jafnteflin ekki mjög mikið ef sigrarnir fylgja ekki með og þeir verma enn botnsætið. Valur, KR og FH verða mótherjar þeirra í næstu leikjum. Haukar - Fylkir 1-1 0-1 Albert Brynjar Ingason (50.) 1-1 Kristján Ómar Björnsson (90.+3) Vodafone-völlurinn - Áhorfendur: 580Dómari: Þóroddur Hjaltalín Jr. 6 Skot (á mark): 9-14 (8-7)Varin skot: Amir 5 - Fjalar 7Horn: 5-7Aukaspyrnur fengnar: 15-14Rangstöður: 6-3 Haukar (4-5-1): Amir Mehica 6 Pétur Örn Gíslason 6 Kristján Ómar Björnsson 7 Guðmundur Viðar Mete 6 Gunnar Ásgeirsson 5 Guðjón Pétur Lýðsson 7 Hilmar Rafn Emilsson 6 (60. Grétar Grétarsson 6) Hilmar Geir Eiðsson 5 Úlfar Hrafn Pálsson 7 Ásgeir Þór Ingólfsson 6 Arnar Gunnlaugsson 4 Fylkir (4-3-3): Fjalar Þorgeirsson 6 Andri Þór Jónsson 7 Einar Pétursson 6 Valur Fannar Gíslason 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 6 Kristján Valdimarsson 5 Tómas Joð Þorsteinsson 6 (76. Friðrik Þráinsson -) Ingimundur Níels Óskarsson 4 (82. Ásgeir Arnþórsson -) Jóhann Þórhallsson 5 Albert Brynjar Ingason 8* - Maður leiksins Pape Mamadou Faye 6
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira