Umfjöllun: Haukar nældu í stig í uppbótartíma Elvar Geir Magnússon skrifar 5. júlí 2010 15:12 Haukar og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Jöfnunarmark Kristjáns Ómars Björnssonar í uppbótartíma tryggði Haukum þeirra fyrsta stig á Vodafone-vellinum þetta sumarið. Fylkismenn tefldu fram talsvert breyttu liði vegna leikbanna og Haukar voru án markvarðarins Daða Lárussonar sem kominn er á meiðslalistann. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum en bæði lið fengu ágætis marktækifæri. Næst komust Fylkismenn því að skora þegar Guðjón Lýðsson náði að bjarga á marklínu. Annars voru Haukar meira með boltann og spiluðu oft vel á milli sín. Seinni hálfleikurinn var fimm mínútna gamall þegar Albert Brynjar Ingason hafði komið Fylki yfir. Við þetta mark féllu Fylkismenn nokkuð til baka og virtust ætla að freista þess að halda þessari forystu. Það virtist vera að virka því Haukum gekk erfiðlega að skapa sér opin marktækifæri. Allt stefndi í sigur Árbæinga þegar Kristján Ómar Björnsson náði að jafna í uppbótartíma eftir mikinn barning í teignum. Úrslitin 1-1. Fylkismenn eðlilega svekktir en Haukar voru þarna að gera sitt fimmta jafntefli í sumar. Því miður fyrir þá telja jafnteflin ekki mjög mikið ef sigrarnir fylgja ekki með og þeir verma enn botnsætið. Valur, KR og FH verða mótherjar þeirra í næstu leikjum. Haukar - Fylkir 1-1 0-1 Albert Brynjar Ingason (50.) 1-1 Kristján Ómar Björnsson (90.+3) Vodafone-völlurinn - Áhorfendur: 580Dómari: Þóroddur Hjaltalín Jr. 6 Skot (á mark): 9-14 (8-7)Varin skot: Amir 5 - Fjalar 7Horn: 5-7Aukaspyrnur fengnar: 15-14Rangstöður: 6-3 Haukar (4-5-1): Amir Mehica 6 Pétur Örn Gíslason 6 Kristján Ómar Björnsson 7 Guðmundur Viðar Mete 6 Gunnar Ásgeirsson 5 Guðjón Pétur Lýðsson 7 Hilmar Rafn Emilsson 6 (60. Grétar Grétarsson 6) Hilmar Geir Eiðsson 5 Úlfar Hrafn Pálsson 7 Ásgeir Þór Ingólfsson 6 Arnar Gunnlaugsson 4 Fylkir (4-3-3): Fjalar Þorgeirsson 6 Andri Þór Jónsson 7 Einar Pétursson 6 Valur Fannar Gíslason 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 6 Kristján Valdimarsson 5 Tómas Joð Þorsteinsson 6 (76. Friðrik Þráinsson -) Ingimundur Níels Óskarsson 4 (82. Ásgeir Arnþórsson -) Jóhann Þórhallsson 5 Albert Brynjar Ingason 8* - Maður leiksins Pape Mamadou Faye 6 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Haukar og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Jöfnunarmark Kristjáns Ómars Björnssonar í uppbótartíma tryggði Haukum þeirra fyrsta stig á Vodafone-vellinum þetta sumarið. Fylkismenn tefldu fram talsvert breyttu liði vegna leikbanna og Haukar voru án markvarðarins Daða Lárussonar sem kominn er á meiðslalistann. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum en bæði lið fengu ágætis marktækifæri. Næst komust Fylkismenn því að skora þegar Guðjón Lýðsson náði að bjarga á marklínu. Annars voru Haukar meira með boltann og spiluðu oft vel á milli sín. Seinni hálfleikurinn var fimm mínútna gamall þegar Albert Brynjar Ingason hafði komið Fylki yfir. Við þetta mark féllu Fylkismenn nokkuð til baka og virtust ætla að freista þess að halda þessari forystu. Það virtist vera að virka því Haukum gekk erfiðlega að skapa sér opin marktækifæri. Allt stefndi í sigur Árbæinga þegar Kristján Ómar Björnsson náði að jafna í uppbótartíma eftir mikinn barning í teignum. Úrslitin 1-1. Fylkismenn eðlilega svekktir en Haukar voru þarna að gera sitt fimmta jafntefli í sumar. Því miður fyrir þá telja jafnteflin ekki mjög mikið ef sigrarnir fylgja ekki með og þeir verma enn botnsætið. Valur, KR og FH verða mótherjar þeirra í næstu leikjum. Haukar - Fylkir 1-1 0-1 Albert Brynjar Ingason (50.) 1-1 Kristján Ómar Björnsson (90.+3) Vodafone-völlurinn - Áhorfendur: 580Dómari: Þóroddur Hjaltalín Jr. 6 Skot (á mark): 9-14 (8-7)Varin skot: Amir 5 - Fjalar 7Horn: 5-7Aukaspyrnur fengnar: 15-14Rangstöður: 6-3 Haukar (4-5-1): Amir Mehica 6 Pétur Örn Gíslason 6 Kristján Ómar Björnsson 7 Guðmundur Viðar Mete 6 Gunnar Ásgeirsson 5 Guðjón Pétur Lýðsson 7 Hilmar Rafn Emilsson 6 (60. Grétar Grétarsson 6) Hilmar Geir Eiðsson 5 Úlfar Hrafn Pálsson 7 Ásgeir Þór Ingólfsson 6 Arnar Gunnlaugsson 4 Fylkir (4-3-3): Fjalar Þorgeirsson 6 Andri Þór Jónsson 7 Einar Pétursson 6 Valur Fannar Gíslason 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 6 Kristján Valdimarsson 5 Tómas Joð Þorsteinsson 6 (76. Friðrik Þráinsson -) Ingimundur Níels Óskarsson 4 (82. Ásgeir Arnþórsson -) Jóhann Þórhallsson 5 Albert Brynjar Ingason 8* - Maður leiksins Pape Mamadou Faye 6
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann