Íslenski boltinn

Jafnt í Árbænum

Albert Brynjar Ingason í leik Fylkis og Vals.
Albert Brynjar Ingason í leik Fylkis og Vals. Fréttablaðið/Valli

Fylkir og FH gerðu jafntefli í skemmtilegum leik í Árbænum í kvöld. Albert Brynjar Ingason og Atli Viðar Björnsson sáu um markaskorun í 2-2 jafntefli.

Fylkir komst í 2-0 en Atli Viðar jafnaði metin.

Leikurinn var fjörugur allan tímann en nánari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi síðar í kvöld.

Fylgst var með leiknum á Boltavaktinni, www.visir.is/boltavakt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×