Enski boltinn

Öll mörkin úr enska boltanum inn á Vísi

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Arsenal-menn fagna einu marka sinna á móti Manchester City.
Arsenal-menn fagna einu marka sinna á móti Manchester City. Mynd/AP
Þetta var mjög viðburðarrík helgi í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem Chelsea hélt sigurgöngu sinni áfram, Arsenal vann 3-0 sigur á Manchester City, Manchester United vann langþráðan útisigur og Liverpool komst loksins á sigurbraut eftir sjö leiki í röð án sigurs.

Líkt og alltaf þá er hægt að sjá allt það helsta úr leikjunum í ensku úrvalsdeildinni inn á Vísi. Það er hægt að nálgast myndböndin með því að smella hér en það er hægt að finna mörkin í hverri viku undir liðnum Brot af því besta: Myndskeið úr enska boltanum.

Það er bæði hægt að skoða hvern leik fyrir sig en einnig er hægt að fá stutt og skemmtilegt yfirlit yfir helgina á aðeins fimm mínútum. Það má nálgast yfirlit þessarar helgar með því að smella hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×