Heimir: Vodafone-völlurinn er heimavöllur okkar í Reykjavík Hjalti Þór Hreinsson skrifar 24. maí 2010 12:45 Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV. Fréttablaðið Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV fer með lið sitt á Vodafone-völlinn í dag þar sem liðið mætir Haukum. Hafnarfjarðarfélagið bíður eftir að aðstaða sín verði klár og spilar því heimaleiki sína á Vodafone-vellinum á meðan. Heimir fór með ÍBV á völlinn í 2. umferð þar sem liðið gerði 1-1 jafntefli við Val eftir að hafa lent manni færri snemma leiks. "Við þurfum að halda áfram á sömu braut," sagði Heimir við Vísi í morgun þar sem hann slappaði af á kaffihúsi í miðbæ Reykjavíkur. "Það má segja að Vodafone-völlurinn sé heimavöllurinn okkar í Reykjavík. Við erum að spila annan leikinn okkar þar af fjórum umferðum en við höfum ekki enn spilað í Eyjum," sagði þjálfarinn en fyrsti heimaleikur liðsins verður á sunnudaginn á iðagrænum og glæsilegum Hásteinsvelli. "Við gerðum gott jafntefli eftir að hafa lent manni undir og svo var FH leikurinn góður hjá okkur. Við förum klárlega í þennan leik til að vinna hann en við þurfum að passa okkur. Við vitum vel hvað Haukarnir geta enda höfum við tapað tvisvar fyrir þeim í vetur," sagði Heimir en staðan á mannskapnum hans er góð. "Það eru allir klárir nema Úkraínumaðurinn sem verður frá í einhvern tíma í viðbót. En hann er að verða betri," sagði Heimir. Leikur Hauka og ÍBV hefst klukkan 17.00 í dag. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV fer með lið sitt á Vodafone-völlinn í dag þar sem liðið mætir Haukum. Hafnarfjarðarfélagið bíður eftir að aðstaða sín verði klár og spilar því heimaleiki sína á Vodafone-vellinum á meðan. Heimir fór með ÍBV á völlinn í 2. umferð þar sem liðið gerði 1-1 jafntefli við Val eftir að hafa lent manni færri snemma leiks. "Við þurfum að halda áfram á sömu braut," sagði Heimir við Vísi í morgun þar sem hann slappaði af á kaffihúsi í miðbæ Reykjavíkur. "Það má segja að Vodafone-völlurinn sé heimavöllurinn okkar í Reykjavík. Við erum að spila annan leikinn okkar þar af fjórum umferðum en við höfum ekki enn spilað í Eyjum," sagði þjálfarinn en fyrsti heimaleikur liðsins verður á sunnudaginn á iðagrænum og glæsilegum Hásteinsvelli. "Við gerðum gott jafntefli eftir að hafa lent manni undir og svo var FH leikurinn góður hjá okkur. Við förum klárlega í þennan leik til að vinna hann en við þurfum að passa okkur. Við vitum vel hvað Haukarnir geta enda höfum við tapað tvisvar fyrir þeim í vetur," sagði Heimir en staðan á mannskapnum hans er góð. "Það eru allir klárir nema Úkraínumaðurinn sem verður frá í einhvern tíma í viðbót. En hann er að verða betri," sagði Heimir. Leikur Hauka og ÍBV hefst klukkan 17.00 í dag.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira