Heimir Guðjónsson: Það er brekka í Hafnarfirði Hjalti Þór Hreinsson skrifar 24. maí 2010 22:27 Íslandsmeistararnir byrja mótið illa í ár. Fréttablaðið/Vilhelm Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH, segir sigur Blika í kvöld sanngjarnan. Breiðablik skoraði tvö mörk, eða Kristinn Steindórsson öllu heldur, án þess að FH svaraði fyrir sig. "Við lögðum upp með að pressa á þá í byrjun. Mér fannst fyrri hálfleikurinn vera allt í lagi en seinni hálfleikurinn var ekki nógu góður og Gulli hélt okkur á floti í leiknum," sgði Heimir sem endurheimti fyrirliðann Matthías Vilhjálmsson, Atla Guðnason og Hjört Loga Valgarðsson í byrjunarliðið. Samt sem áður hikstar FH-vélin enn. "Við verðum að átta okkur á því að við vorum að spila við mjög gott lið. Við erum búnir að tapa tveimur leikjum og það er brekka í Hafnarfirði. Nú höfum við viku til að laga það sem er að," sagði þjálfarinn. En er mikið að? "Miðað við þennan leik er ýmislegt sem þarf að lagfæra. Menn voru staðir í seinni hálfleik, sendingarnar voru ekki nógu góðar og við misstum boltann á slæmum stöðum," sagði Heimir sem fannst sigurinn sanngjarn. Torgeir Motland og Jakob Neestrup voru á bekknum í kvöld en komu báðir inn á án þess að breyta leiknum. "Þeir komust bara ekki í liðið. Ég ákvað að breyta liðinu eftir ÍBV leikinn sem var heldur ekki góður." Tommy Nielsen átti góðan leik í FH vörninni en hann var slakur í leiknum gegn ÍBV. "Tommy er búinn að spila þrjá leiki í deildinni, hann var slakur gegn ÍBV en mér fannst hann góður í kvöld. Hann er gríðarlega mikilvægur liðinu. Hann hefur verið besti hafsentinn í deildinni síðan 2003 og besti útlendingurinn sem hefur spilað í deildinni. Það kom ekkert annað til grein en að láta hann spila í kvöld," sagði Heimir. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH, segir sigur Blika í kvöld sanngjarnan. Breiðablik skoraði tvö mörk, eða Kristinn Steindórsson öllu heldur, án þess að FH svaraði fyrir sig. "Við lögðum upp með að pressa á þá í byrjun. Mér fannst fyrri hálfleikurinn vera allt í lagi en seinni hálfleikurinn var ekki nógu góður og Gulli hélt okkur á floti í leiknum," sgði Heimir sem endurheimti fyrirliðann Matthías Vilhjálmsson, Atla Guðnason og Hjört Loga Valgarðsson í byrjunarliðið. Samt sem áður hikstar FH-vélin enn. "Við verðum að átta okkur á því að við vorum að spila við mjög gott lið. Við erum búnir að tapa tveimur leikjum og það er brekka í Hafnarfirði. Nú höfum við viku til að laga það sem er að," sagði þjálfarinn. En er mikið að? "Miðað við þennan leik er ýmislegt sem þarf að lagfæra. Menn voru staðir í seinni hálfleik, sendingarnar voru ekki nógu góðar og við misstum boltann á slæmum stöðum," sagði Heimir sem fannst sigurinn sanngjarn. Torgeir Motland og Jakob Neestrup voru á bekknum í kvöld en komu báðir inn á án þess að breyta leiknum. "Þeir komust bara ekki í liðið. Ég ákvað að breyta liðinu eftir ÍBV leikinn sem var heldur ekki góður." Tommy Nielsen átti góðan leik í FH vörninni en hann var slakur í leiknum gegn ÍBV. "Tommy er búinn að spila þrjá leiki í deildinni, hann var slakur gegn ÍBV en mér fannst hann góður í kvöld. Hann er gríðarlega mikilvægur liðinu. Hann hefur verið besti hafsentinn í deildinni síðan 2003 og besti útlendingurinn sem hefur spilað í deildinni. Það kom ekkert annað til grein en að láta hann spila í kvöld," sagði Heimir.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira