Létu þjálfarann finna fyrir því eftir tap í æfingaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2010 12:00 Stuðningsmenn AEK Aþenu. Mynd/Getty Images Það er ekki auðvelt að vera þjálfari í grísku deildinni því það er ekki nóg með að menn þurfi að hafa áhyggjur af vera rekinn við minnsta tækifæri þá eiga menn líka í hættu á því að lenda í ósáttum og blóðheitum stuðningsmönnum út á götu. Serbinn Dusan Bajevic þjálfar AEK Aþenu og lenti einmitt í því að ganga inn í hóp öskureiðra stuðningsmanna liðsins eftir 1-2 tap á móti 2. deildarliði Kallithea í æfingaleik fyrir tímabilið. Hinn 61 árs gamali Bajevic var umkringdur af 20 mönnum áður en hann vissi af. Þeir réðust á hann, hrintu honum í jörðina og náðu nokkrum góðum höggum áður en lögreglan kom á vettvang. Bajevic fékk einnig hjálp frá öðrum stuðningsmönnum AEK. „Þetta er ekkert skrítið því svona hlutir gerast hér. Þetta ljót ímynd af gríska fótboltanum sem við sendum heiminum," sagði Dusan Bajevic í viðtali við blað í heimalandinu en forráðamenn AEK Aþenu hafa tilkynnt að hann verði áfram þjálfari liðsins. Dusan Bajevic er einn sá sigursælasti í sögu AEK Aþenu liðsins, því hann vann tvo meistaratitla með félaginu sem leikmaður og hefur unnið fjóra sem þjálfari. Hann væri því goðsögn hjá flestum félögum en ekki fórnarlamd fólskulegrar árásar eins og hjá AEK. Fótbolti Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Sjá meira
Það er ekki auðvelt að vera þjálfari í grísku deildinni því það er ekki nóg með að menn þurfi að hafa áhyggjur af vera rekinn við minnsta tækifæri þá eiga menn líka í hættu á því að lenda í ósáttum og blóðheitum stuðningsmönnum út á götu. Serbinn Dusan Bajevic þjálfar AEK Aþenu og lenti einmitt í því að ganga inn í hóp öskureiðra stuðningsmanna liðsins eftir 1-2 tap á móti 2. deildarliði Kallithea í æfingaleik fyrir tímabilið. Hinn 61 árs gamali Bajevic var umkringdur af 20 mönnum áður en hann vissi af. Þeir réðust á hann, hrintu honum í jörðina og náðu nokkrum góðum höggum áður en lögreglan kom á vettvang. Bajevic fékk einnig hjálp frá öðrum stuðningsmönnum AEK. „Þetta er ekkert skrítið því svona hlutir gerast hér. Þetta ljót ímynd af gríska fótboltanum sem við sendum heiminum," sagði Dusan Bajevic í viðtali við blað í heimalandinu en forráðamenn AEK Aþenu hafa tilkynnt að hann verði áfram þjálfari liðsins. Dusan Bajevic er einn sá sigursælasti í sögu AEK Aþenu liðsins, því hann vann tvo meistaratitla með félaginu sem leikmaður og hefur unnið fjóra sem þjálfari. Hann væri því goðsögn hjá flestum félögum en ekki fórnarlamd fólskulegrar árásar eins og hjá AEK.
Fótbolti Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Sjá meira