Fótbolti

Holland - Spánn: Byrjunarliðin

Elvar Geir Magnússon skrifar
Fá Spánverjar að fagna í kvöld.
Fá Spánverjar að fagna í kvöld.

Byrjunarliðin hafa verið opinberuð fyrir úrslitaleik heimsmeistaramótsins sem Howard Webb flautar á klukkan 18:30.

Hér að neðan má sjá byrjunarliðin.

Holland: 1-Maarten Stekelenburg; 2-Gregory van der Wiel, 3-John Heitinga, 4-Joris Mathijsen, 5-Giovanni van Bronckhorst; 7-Dirk Kuyt, 6-Mark van Bommel, 10-Wesley Sneijder, 8-Nigel de Jong, 11-Arjen Robben; 9-Robin van Persie.

Spánn: 1-Iker Casillas; 15-Sergio Ramos, 3-Gerard Pique, 5-Carles Puyol, 11-Joan Capdevila; 14-Xabi Alonso, 8-Xavi, 6-Andres Iniesta, 16-Sergio Busquets; 18-Pedro, 7-David Villa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×