Einkunnir íslenska liðsins gegn Portúgal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2010 08:30 Mynd/Anton Ísland tapaði í gær gegn Portúgal, 1-3, á Laugardalsvelli. Mikið breytt lið Íslands barðist vel en átti við ofurelfi að etja. Heiðar Helguson var besti maður íslenska liðsins í gær og rúllaði Pepe, varnarmanni Real Madrid, upp í skallaboltunum. Einkunnir Íslands: Gunnleifur Gunnleifsson 5 Varði nokkrum sinnum vel, sérstaklega einu sinni í seinni hálfleik skömmu áður en hann fékk á sig þriðja markið. Gunnleifur verður þó líklega dæmdur af þessu þriðja marki sem hann gaf Portúgal í seinni hálfleik. Indriði Sigurðsson 6 Skynsamur í öllum sínum leik og lenti sjaldnast í vandræðum með vængmanninn hægra megin. Kristján Örn Sigurðsson 7 Vann flestar ef ekki allar tæklingar á lofti og legi og fór fyrir íslensku vörninni. Ragnar Sigurðsson 6 Stóð sig ágætlega, gerði fá mistök og hélt Hugo Almeida nánast niðri þann tíma sem portúgalski sóknarmaðurinn var inná. Grétar Rafn Steinsson 5Stóð sig ágætlega varnarlega en var mjög mistækur í sendingum og skilaði litlu fram á völlinn. Ólafur Ingi Skúlason 6Fastur fyrir og gaf ekkert eftir í tæklingum. Var ekki að reyna of mikið og skilaði sínu vel. Helgi Valur Daníelsson 5 Hélt vel svæðinu á miðjunni en var ekki áberandi og lítið í boltanum. Eiður Smári Guðjohnsen 5Duglegri en oft áður og leysti nokkrum sinnum skemmtilega úr hlutunum. Hann náði samt lítið að ógna á síðasta þriðjunginum. Birkir Már Sævarsson 6 Gaf tóninn í byrjun og pressaðaði varnarmenn Portúgals vel allan leikinn. Hann hefði mátt gera meira á síðasta þriðjunginum. Theodór Elmar Bjarnason 5 Var grimmur í byrjun og lét finna fyrir sér. Hann vann vel varnarlega en ógnaði ekki nógu mikið fram á við. Heiðar Helguson 7Átti frábæran fyrri hálfleik þar sem hann fór illa með Pepe en gekk ekki eins vel með Ricardo Carvalho í seinni hálfleiknum. Varamenn: Gunnar Heiðar Þorvaldsson fyrir Theodór Elmar á 68. mínútu. 5 Veigar Páll Gunnarsson fyrir Birki Má á 85. mínútu - Arnór Sveinn Aðalsteinsson fyrir Indriða á 85. mínútu - Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Sjá meira
Ísland tapaði í gær gegn Portúgal, 1-3, á Laugardalsvelli. Mikið breytt lið Íslands barðist vel en átti við ofurelfi að etja. Heiðar Helguson var besti maður íslenska liðsins í gær og rúllaði Pepe, varnarmanni Real Madrid, upp í skallaboltunum. Einkunnir Íslands: Gunnleifur Gunnleifsson 5 Varði nokkrum sinnum vel, sérstaklega einu sinni í seinni hálfleik skömmu áður en hann fékk á sig þriðja markið. Gunnleifur verður þó líklega dæmdur af þessu þriðja marki sem hann gaf Portúgal í seinni hálfleik. Indriði Sigurðsson 6 Skynsamur í öllum sínum leik og lenti sjaldnast í vandræðum með vængmanninn hægra megin. Kristján Örn Sigurðsson 7 Vann flestar ef ekki allar tæklingar á lofti og legi og fór fyrir íslensku vörninni. Ragnar Sigurðsson 6 Stóð sig ágætlega, gerði fá mistök og hélt Hugo Almeida nánast niðri þann tíma sem portúgalski sóknarmaðurinn var inná. Grétar Rafn Steinsson 5Stóð sig ágætlega varnarlega en var mjög mistækur í sendingum og skilaði litlu fram á völlinn. Ólafur Ingi Skúlason 6Fastur fyrir og gaf ekkert eftir í tæklingum. Var ekki að reyna of mikið og skilaði sínu vel. Helgi Valur Daníelsson 5 Hélt vel svæðinu á miðjunni en var ekki áberandi og lítið í boltanum. Eiður Smári Guðjohnsen 5Duglegri en oft áður og leysti nokkrum sinnum skemmtilega úr hlutunum. Hann náði samt lítið að ógna á síðasta þriðjunginum. Birkir Már Sævarsson 6 Gaf tóninn í byrjun og pressaðaði varnarmenn Portúgals vel allan leikinn. Hann hefði mátt gera meira á síðasta þriðjunginum. Theodór Elmar Bjarnason 5 Var grimmur í byrjun og lét finna fyrir sér. Hann vann vel varnarlega en ógnaði ekki nógu mikið fram á við. Heiðar Helguson 7Átti frábæran fyrri hálfleik þar sem hann fór illa með Pepe en gekk ekki eins vel með Ricardo Carvalho í seinni hálfleiknum. Varamenn: Gunnar Heiðar Þorvaldsson fyrir Theodór Elmar á 68. mínútu. 5 Veigar Páll Gunnarsson fyrir Birki Má á 85. mínútu - Arnór Sveinn Aðalsteinsson fyrir Indriða á 85. mínútu -
Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Sjá meira