30 skemmtilegar staðreyndir frá HM 2010 Hjalti Þór Hreinsson skrifar 14. júlí 2010 17:30 Juan Sebastian Veron reyndi 153 sendingar gegn Grikklandi og 131 þeirra heppnuðust. Bæði eru met síðan 1966. AFP Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku er lokið og fjögurra ára bið eftir því næsta tekur við. Opta tölfræðiþjónustan hefur tekið saman 30 skemmtilegustu staðreyndirnar frá HM en það byrjaði að taka saman tölfræði á HM árið 1966.Hér eru staðreyndirnar 30:Argentína hefur ekki tapað landsleik eftir að hafa tekið forystu síðan í 3-1 tapi gegn Vestur-Þjóðverjum árið 1958.Japan átti aðeins þrjú skot að marki í sigrinum gegn Kamerún, það eru fæst skot sigurliðs að marki síðan árið 1966.Miroslav Klose (4) skoraði fleiri mörk á HM en hann gerði í þýsku úrvalsdeildinni (3).Ítalía hefur gert 21 jafntefli á lokakeppni HM, flest allra þjóða.Fyrir leik Brasilíu og Portúgals höfðu Brassar skoraði í 25 leikjum í röð á HM, síðan í 0-0 jafnteflinu við Spán árið 1978.Suður-Afríka var fyrsti gestgjafinn í sögunni til að komast ekki upp úr riðlakeppninni.Sviss setti met á HM yfir að fá ekki á sig mark, það er nú 9 klukkutímar og 18 mínútur.Suður-Ameríkulið töpuðu aðeins einum af fimmtán leikjum sínum í riðlakeppninni.Ítalskir markmenn vörðu aðeins eitt skot á HM, þeir fengu á sig fimm mörk og sex skot á markið.Frá 16. til 24. júní voru átta dagar í röð þar sem rauð spjöld voru dregin upp í leikjum.Brasilía hefur verið í efsta sæti síns riðils síðan á HM 1982 eftir riðlakeppnina.Spánn var fyrsta liðið síðan Ungverjaland 1986 til að fá ekki spjald í riðlakeppninni.Í síðustu fimm leikjum Ástralíu á HM hafa sex rauð spjöld verið sýnd.England hefur ekki unnið leik á HM þar sem andstæðingur þeirra skorar síðan gegn Kamerún 1990.Eini undanúrslitaleikurinn á HM frá því 1986 sem hefur unnist með meira en eins marks mun var árið 2006 þegar Ítalía vann Þýskaland, og það var eftir framlengingu.Leikur Englands og Þýskalands var sá leikur þar sem fæst brot voru framin frá 1966 (þegar tölfræði var tekin í fyrsta sinn af Opta), alls þrettán brot.Þýskaland þurfti að bíða í 32 mínútur eftir fyrsta skoti sínu á markið í undanúrslitunum gegn Spánverjum, sem er lengsta bið í undanúrslitaleik síðan 1966.Abdelkader Ghezzal fékk tvö gul spjöld á skemmri tíma en nokkur annar varamaður í sögu HM, það tók hann aðeins 14 mínútur og 19 sekúndur.Lukas Podolski hefur skorað 40 mörk fyrir landsliðið, einu meira en í þýsku úrvalsdeildinni, 39 talsins.Aðeins einu sinni í sögunni hafa fleiri en sex markaskorarar skorað eins og gerðist í leik Portúgals og Norður-Kóreu, það var árið 1974 þegar Júgóslavara burstuðu Saír, þá skoruðu sjö leikmenn.Frank Lampard hefur átt 39 markskot á HM án þess að skora, fleiri en nokkur leikmaður síðan 1966.Tvö víti fóru forgörðum í leik Spánar og Paragvæ í sama leik, það er í fyrsta sinn síðan á fyrsta HM árið 1930 þegar Argentína og Mexíkó brenndu af sitt hvoru vítinu.Diego Forlán skoraði þrjú mörk utan teigs á HM, sá fyrsti sem gerir það síðan Lothar Matthaus gerði það árið 1990.Juan Sebastian Veron reyndi 153 sendingar gegn Grikklandi og 131 þeirra heppnuðust. Bæði eru met síðan 1966.Holland spilaði í númerum 1-11 í úrslitaleik. Það er í fyrsta sinn í sögunni sem það gerist.Holland fékk 22 gul spjöld á HM, aðeins einu frá meti Argentínu frá 1990 þegar það fékk 23 gul spjöld.Spánn varð fyrsta þjóðin til að vinna HM eftir að hafa tapað fyrsta leik sínum á mótinu.Spánn hefur sent 3547 heppnaðar sendingar frá því byrjað var að telja árið 1966, flest allra liða.Hollendingar hafa brotið oftast af sér af öllum liðum á HM í fjórum af síðustu sjö stórmótum sem það hefur keppt í. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Sjá meira
Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku er lokið og fjögurra ára bið eftir því næsta tekur við. Opta tölfræðiþjónustan hefur tekið saman 30 skemmtilegustu staðreyndirnar frá HM en það byrjaði að taka saman tölfræði á HM árið 1966.Hér eru staðreyndirnar 30:Argentína hefur ekki tapað landsleik eftir að hafa tekið forystu síðan í 3-1 tapi gegn Vestur-Þjóðverjum árið 1958.Japan átti aðeins þrjú skot að marki í sigrinum gegn Kamerún, það eru fæst skot sigurliðs að marki síðan árið 1966.Miroslav Klose (4) skoraði fleiri mörk á HM en hann gerði í þýsku úrvalsdeildinni (3).Ítalía hefur gert 21 jafntefli á lokakeppni HM, flest allra þjóða.Fyrir leik Brasilíu og Portúgals höfðu Brassar skoraði í 25 leikjum í röð á HM, síðan í 0-0 jafnteflinu við Spán árið 1978.Suður-Afríka var fyrsti gestgjafinn í sögunni til að komast ekki upp úr riðlakeppninni.Sviss setti met á HM yfir að fá ekki á sig mark, það er nú 9 klukkutímar og 18 mínútur.Suður-Ameríkulið töpuðu aðeins einum af fimmtán leikjum sínum í riðlakeppninni.Ítalskir markmenn vörðu aðeins eitt skot á HM, þeir fengu á sig fimm mörk og sex skot á markið.Frá 16. til 24. júní voru átta dagar í röð þar sem rauð spjöld voru dregin upp í leikjum.Brasilía hefur verið í efsta sæti síns riðils síðan á HM 1982 eftir riðlakeppnina.Spánn var fyrsta liðið síðan Ungverjaland 1986 til að fá ekki spjald í riðlakeppninni.Í síðustu fimm leikjum Ástralíu á HM hafa sex rauð spjöld verið sýnd.England hefur ekki unnið leik á HM þar sem andstæðingur þeirra skorar síðan gegn Kamerún 1990.Eini undanúrslitaleikurinn á HM frá því 1986 sem hefur unnist með meira en eins marks mun var árið 2006 þegar Ítalía vann Þýskaland, og það var eftir framlengingu.Leikur Englands og Þýskalands var sá leikur þar sem fæst brot voru framin frá 1966 (þegar tölfræði var tekin í fyrsta sinn af Opta), alls þrettán brot.Þýskaland þurfti að bíða í 32 mínútur eftir fyrsta skoti sínu á markið í undanúrslitunum gegn Spánverjum, sem er lengsta bið í undanúrslitaleik síðan 1966.Abdelkader Ghezzal fékk tvö gul spjöld á skemmri tíma en nokkur annar varamaður í sögu HM, það tók hann aðeins 14 mínútur og 19 sekúndur.Lukas Podolski hefur skorað 40 mörk fyrir landsliðið, einu meira en í þýsku úrvalsdeildinni, 39 talsins.Aðeins einu sinni í sögunni hafa fleiri en sex markaskorarar skorað eins og gerðist í leik Portúgals og Norður-Kóreu, það var árið 1974 þegar Júgóslavara burstuðu Saír, þá skoruðu sjö leikmenn.Frank Lampard hefur átt 39 markskot á HM án þess að skora, fleiri en nokkur leikmaður síðan 1966.Tvö víti fóru forgörðum í leik Spánar og Paragvæ í sama leik, það er í fyrsta sinn síðan á fyrsta HM árið 1930 þegar Argentína og Mexíkó brenndu af sitt hvoru vítinu.Diego Forlán skoraði þrjú mörk utan teigs á HM, sá fyrsti sem gerir það síðan Lothar Matthaus gerði það árið 1990.Juan Sebastian Veron reyndi 153 sendingar gegn Grikklandi og 131 þeirra heppnuðust. Bæði eru met síðan 1966.Holland spilaði í númerum 1-11 í úrslitaleik. Það er í fyrsta sinn í sögunni sem það gerist.Holland fékk 22 gul spjöld á HM, aðeins einu frá meti Argentínu frá 1990 þegar það fékk 23 gul spjöld.Spánn varð fyrsta þjóðin til að vinna HM eftir að hafa tapað fyrsta leik sínum á mótinu.Spánn hefur sent 3547 heppnaðar sendingar frá því byrjað var að telja árið 1966, flest allra liða.Hollendingar hafa brotið oftast af sér af öllum liðum á HM í fjórum af síðustu sjö stórmótum sem það hefur keppt í.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Sjá meira