Innlent

Fimm bíla árekstur á Miklubraut

Mynd/Stefán Karlsson
Fimm bíla árekstur varð á Miklubraut við Skaftahlíð á níunda tímanum í morgun. Bílarnir óku í vesturátt. Ekki lítur út fyrir að slys hafi orðið á fólki. Búast má við einhverjum töfum vegna þessa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×