Innlent

Gríðarlegar vindhviður nærri Eyjafjallajökli og nærsveitum

Hraungos á Eyjafjallajökli.
Hraungos á Eyjafjallajökli. Egill

Lögreglan á Hvolsvelli vill koma því áleiðis til þeirra sem eru á ferð um Suðurland að hvasst er á öllu svæðinu og lítið ferðaveður.

Mælitæki Vegagerðarinnar slá yfir 50 metra á sekúndu við Steina undir Eyjafjöllum. Veðurspáin gerir ráð fyrir því að það lægi með kvöldinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×