Strípalingurinn er ekki KR-ingur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. ágúst 2010 19:45 Strípalingurinn er hér leiddur af velli. Ekki liggur fyrir með hvaða liði hann heldur. Mynd/Daníel Eftirminnileg uppákoma varð undir lok bikarúrslitaleiks FH og KR um helgina þegar maður klæddur sundskýlu einni fata hljóp inn á völlinn með neyðarblys í hendi. Talað hefur verið um að maðurinn hafi verið stuðningsmaður KR en Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, segir það ekki rétt að maðurinn styðji KR í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér. Yfirlýsing Kristins Kjærnested: Ég vil fyrir hönd stjórnar knattspyrnudeildar KR þakka þeim fjölmörgu sem lögðu okkur lið vegna úrslitaleik Visa-bikarins síðastliðinn laugardag. Því miður þá endaði dagurinn ekki vel fyrir okkur KR-inga en hamingjuóskum til FH-inga er hér með komið áleiðis. Þeir eru verðugir VISA-bikarhafar 2010. Okkur finnst ómakleg umfjöllun nokkurra fjölmiðla í svokölluðum meintum ólátum þar sem að sumir hverjir setja alla stuðningsmenn KR undir sök fárra einstaklinga. Okkur þykir mjög leitt hvernig örfáir einstaklingar höguðu sér undir lok leiksins. Það er t.a.m. með öllu óásættanlegt að kveikt hafið verið á blysum undir lok leiksins en stjórn deildarinnar, framkvæmdarstjóri og formaður KR-klúbbsins ítrekuðu margsinnis að meðferð flugelda/blysa væri (eins og öllum ætti að vera kunnugt um) stranglega bönnuð og gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir félagið og jafnvel enn verra, verið mikil slysahætta fyrir hinn almenna stuðningsmann í stúkunni. Ábyrgð félagsins getur hinsvegar ekki verið takmarkalaus en við klárlega fordæmum gjörninginn. KR-ingar hafa alltaf reynt eftir fremsta megni að koma heiðarlega fram og það er klárt mál að 99% stuðningsmanna voru félaginu til mikils sóma, nú sem endranær. Þess skal svo einnig getið að svokallaður strípalingur og hlaupagikkur er ekki KR-ingur en ku hafa búsetu við bæjarmörkin. Við vitum ekki til þess að nokkur einustu átök hafi komið upp á milli stuðningsmanna liðanna en öll samskipti hafa þar ávallt verið til fyrirmyndar. Harðræði var að sögn beitt að leik loknum af yfirvöldum gegn örfáum stuðningsmönnum okkar. Tilefnislaust að margra mati sem voru nærri og algjörlega óþarft en knattspyrnudeild KR ætlar þar til gerðum yfirvöldum ekki annað en að þeir hafa verið að sinna sínum skyldum. Við KR-ingar erum öllu vanir og þrátt fyrir vonbrigðin höldum við reisn, mætum tilbúnir í síðasta þriðjung Íslandsmótsins, sameinaðir, allir sem einn ! Guð blessi Ísland .... og KR. Með baráttu og KR-kveðjum, Kristinn Kjærnested Pepsi Max-deild karla Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sjá meira
Eftirminnileg uppákoma varð undir lok bikarúrslitaleiks FH og KR um helgina þegar maður klæddur sundskýlu einni fata hljóp inn á völlinn með neyðarblys í hendi. Talað hefur verið um að maðurinn hafi verið stuðningsmaður KR en Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, segir það ekki rétt að maðurinn styðji KR í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér. Yfirlýsing Kristins Kjærnested: Ég vil fyrir hönd stjórnar knattspyrnudeildar KR þakka þeim fjölmörgu sem lögðu okkur lið vegna úrslitaleik Visa-bikarins síðastliðinn laugardag. Því miður þá endaði dagurinn ekki vel fyrir okkur KR-inga en hamingjuóskum til FH-inga er hér með komið áleiðis. Þeir eru verðugir VISA-bikarhafar 2010. Okkur finnst ómakleg umfjöllun nokkurra fjölmiðla í svokölluðum meintum ólátum þar sem að sumir hverjir setja alla stuðningsmenn KR undir sök fárra einstaklinga. Okkur þykir mjög leitt hvernig örfáir einstaklingar höguðu sér undir lok leiksins. Það er t.a.m. með öllu óásættanlegt að kveikt hafið verið á blysum undir lok leiksins en stjórn deildarinnar, framkvæmdarstjóri og formaður KR-klúbbsins ítrekuðu margsinnis að meðferð flugelda/blysa væri (eins og öllum ætti að vera kunnugt um) stranglega bönnuð og gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir félagið og jafnvel enn verra, verið mikil slysahætta fyrir hinn almenna stuðningsmann í stúkunni. Ábyrgð félagsins getur hinsvegar ekki verið takmarkalaus en við klárlega fordæmum gjörninginn. KR-ingar hafa alltaf reynt eftir fremsta megni að koma heiðarlega fram og það er klárt mál að 99% stuðningsmanna voru félaginu til mikils sóma, nú sem endranær. Þess skal svo einnig getið að svokallaður strípalingur og hlaupagikkur er ekki KR-ingur en ku hafa búsetu við bæjarmörkin. Við vitum ekki til þess að nokkur einustu átök hafi komið upp á milli stuðningsmanna liðanna en öll samskipti hafa þar ávallt verið til fyrirmyndar. Harðræði var að sögn beitt að leik loknum af yfirvöldum gegn örfáum stuðningsmönnum okkar. Tilefnislaust að margra mati sem voru nærri og algjörlega óþarft en knattspyrnudeild KR ætlar þar til gerðum yfirvöldum ekki annað en að þeir hafa verið að sinna sínum skyldum. Við KR-ingar erum öllu vanir og þrátt fyrir vonbrigðin höldum við reisn, mætum tilbúnir í síðasta þriðjung Íslandsmótsins, sameinaðir, allir sem einn ! Guð blessi Ísland .... og KR. Með baráttu og KR-kveðjum, Kristinn Kjærnested
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sjá meira