Strípalingurinn er ekki KR-ingur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. ágúst 2010 19:45 Strípalingurinn er hér leiddur af velli. Ekki liggur fyrir með hvaða liði hann heldur. Mynd/Daníel Eftirminnileg uppákoma varð undir lok bikarúrslitaleiks FH og KR um helgina þegar maður klæddur sundskýlu einni fata hljóp inn á völlinn með neyðarblys í hendi. Talað hefur verið um að maðurinn hafi verið stuðningsmaður KR en Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, segir það ekki rétt að maðurinn styðji KR í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér. Yfirlýsing Kristins Kjærnested: Ég vil fyrir hönd stjórnar knattspyrnudeildar KR þakka þeim fjölmörgu sem lögðu okkur lið vegna úrslitaleik Visa-bikarins síðastliðinn laugardag. Því miður þá endaði dagurinn ekki vel fyrir okkur KR-inga en hamingjuóskum til FH-inga er hér með komið áleiðis. Þeir eru verðugir VISA-bikarhafar 2010. Okkur finnst ómakleg umfjöllun nokkurra fjölmiðla í svokölluðum meintum ólátum þar sem að sumir hverjir setja alla stuðningsmenn KR undir sök fárra einstaklinga. Okkur þykir mjög leitt hvernig örfáir einstaklingar höguðu sér undir lok leiksins. Það er t.a.m. með öllu óásættanlegt að kveikt hafið verið á blysum undir lok leiksins en stjórn deildarinnar, framkvæmdarstjóri og formaður KR-klúbbsins ítrekuðu margsinnis að meðferð flugelda/blysa væri (eins og öllum ætti að vera kunnugt um) stranglega bönnuð og gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir félagið og jafnvel enn verra, verið mikil slysahætta fyrir hinn almenna stuðningsmann í stúkunni. Ábyrgð félagsins getur hinsvegar ekki verið takmarkalaus en við klárlega fordæmum gjörninginn. KR-ingar hafa alltaf reynt eftir fremsta megni að koma heiðarlega fram og það er klárt mál að 99% stuðningsmanna voru félaginu til mikils sóma, nú sem endranær. Þess skal svo einnig getið að svokallaður strípalingur og hlaupagikkur er ekki KR-ingur en ku hafa búsetu við bæjarmörkin. Við vitum ekki til þess að nokkur einustu átök hafi komið upp á milli stuðningsmanna liðanna en öll samskipti hafa þar ávallt verið til fyrirmyndar. Harðræði var að sögn beitt að leik loknum af yfirvöldum gegn örfáum stuðningsmönnum okkar. Tilefnislaust að margra mati sem voru nærri og algjörlega óþarft en knattspyrnudeild KR ætlar þar til gerðum yfirvöldum ekki annað en að þeir hafa verið að sinna sínum skyldum. Við KR-ingar erum öllu vanir og þrátt fyrir vonbrigðin höldum við reisn, mætum tilbúnir í síðasta þriðjung Íslandsmótsins, sameinaðir, allir sem einn ! Guð blessi Ísland .... og KR. Með baráttu og KR-kveðjum, Kristinn Kjærnested Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira
Eftirminnileg uppákoma varð undir lok bikarúrslitaleiks FH og KR um helgina þegar maður klæddur sundskýlu einni fata hljóp inn á völlinn með neyðarblys í hendi. Talað hefur verið um að maðurinn hafi verið stuðningsmaður KR en Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, segir það ekki rétt að maðurinn styðji KR í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér. Yfirlýsing Kristins Kjærnested: Ég vil fyrir hönd stjórnar knattspyrnudeildar KR þakka þeim fjölmörgu sem lögðu okkur lið vegna úrslitaleik Visa-bikarins síðastliðinn laugardag. Því miður þá endaði dagurinn ekki vel fyrir okkur KR-inga en hamingjuóskum til FH-inga er hér með komið áleiðis. Þeir eru verðugir VISA-bikarhafar 2010. Okkur finnst ómakleg umfjöllun nokkurra fjölmiðla í svokölluðum meintum ólátum þar sem að sumir hverjir setja alla stuðningsmenn KR undir sök fárra einstaklinga. Okkur þykir mjög leitt hvernig örfáir einstaklingar höguðu sér undir lok leiksins. Það er t.a.m. með öllu óásættanlegt að kveikt hafið verið á blysum undir lok leiksins en stjórn deildarinnar, framkvæmdarstjóri og formaður KR-klúbbsins ítrekuðu margsinnis að meðferð flugelda/blysa væri (eins og öllum ætti að vera kunnugt um) stranglega bönnuð og gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir félagið og jafnvel enn verra, verið mikil slysahætta fyrir hinn almenna stuðningsmann í stúkunni. Ábyrgð félagsins getur hinsvegar ekki verið takmarkalaus en við klárlega fordæmum gjörninginn. KR-ingar hafa alltaf reynt eftir fremsta megni að koma heiðarlega fram og það er klárt mál að 99% stuðningsmanna voru félaginu til mikils sóma, nú sem endranær. Þess skal svo einnig getið að svokallaður strípalingur og hlaupagikkur er ekki KR-ingur en ku hafa búsetu við bæjarmörkin. Við vitum ekki til þess að nokkur einustu átök hafi komið upp á milli stuðningsmanna liðanna en öll samskipti hafa þar ávallt verið til fyrirmyndar. Harðræði var að sögn beitt að leik loknum af yfirvöldum gegn örfáum stuðningsmönnum okkar. Tilefnislaust að margra mati sem voru nærri og algjörlega óþarft en knattspyrnudeild KR ætlar þar til gerðum yfirvöldum ekki annað en að þeir hafa verið að sinna sínum skyldum. Við KR-ingar erum öllu vanir og þrátt fyrir vonbrigðin höldum við reisn, mætum tilbúnir í síðasta þriðjung Íslandsmótsins, sameinaðir, allir sem einn ! Guð blessi Ísland .... og KR. Með baráttu og KR-kveðjum, Kristinn Kjærnested
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira