Umfjöllun: FH vann rislítinn Hafnarfjarðarslag Elvar Geir Magnússon skrifar 16. maí 2010 16:32 Mynd/Valli FH vann sigur á Haukum, 0-1, er liðin mættust á Vodafonevellinum í 2. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta var heimaleikur Hauka eins furðulega og það nú hljómar. Það var Björn Daníel Sverrisson sem skoraði eina mark leiksins á 83. mínútu. Beðið var þessa leiks með mikilli eftirvæntingu en hann var rislítill og olli í raun talsverðum vonbrigðum. Margir bjuggust við fljúgandi tæklingum um allan völl í þessum Hafnarfjarðarslag en sú var ekki raunin. Mikið jafnræði var með liðunum, bæði áttu þau lipra spretti en þeir voru því miður of fáir. Tvívegis áttu Haukar skot í slá, fyrst Hilmar Geir Eiðsson og svo hefði Arnar Gunnlaugsson getað jafnað metin í seinni hálfleik en sláin bjargaði FH-ingum. Það var lítið um flottan fótbolta en stemningin var þó gríðargóð í stúkunni enda mættu um 2.200 manns á leikinn. Það voru þó aðeins stuðningsmenn FH-inga sem gátu brosað eftir leik. Haukamenn eru væntanlega sársvekktir með að hafa ekkert fengið úr leiknum. Þeir mættu fullir sjálfstrausts í leikinn og var ekki að sjá að þarna voru að mætast Íslandsmeistarar og nýliðar í deildinni. Sérstaklega var Hilmar Geir ógnandi í sóknarleik þeirra rauðklæddu. Björn Daníel Sverrisson kom FH til bjargar þegar hann fékk boltann við vítateigsbogann og afgreiddi hann hreint frábærlega. FH-liðið náði nokkrum ágætis köflum en var annars talsvert frá sínu besta. Báðir markverðirnir voru mjög öruggir í leiknum í kvöld. Haukar hafa komið mörgum sparkspekingum á óvart með spilamennsku í þessum fyrstu leikjum sínum en það má þó ekki gleyma því að aðeins eitt stig er komið í hús. FH-ingar eru enn ekki komnir almennilega í gang en stigin voru þeirra í kvöld og það er það sem máli skiptir. Haukar-FH 0-1 0-1 Björn Daníel Sverrisson (83.) Dómari: Jóhannes Valgeirsson (7)Áhorfendur: 2200 Skot (á mark): 14-11 (4-3) Varið: Daði 3 – Gunnleifur 4 Horn 3-5 Rangstaða: 1-4 Aukaspyrnur fengnar: 13-9 Haukar 4-5-1 Daði Lárusson 7 Pétur Sæmundsson 5 Kristján Ómar Björnsson 5 Daníel Einarsson 6 Gunnar Ásgeirsson 4 (87. Úlfar Pálsson -) Hilmar Trausti Arnarsson 6 Sam Manton 4 Hilmar Rafn Emilsson 4 (87. Kristján Óli Sigurðsson -) Guðjón Lýðsson 5 Hilmar Geir Eiðsson 7 - Maður leiksins - Arnar Gunnlaugsson 7 FH 4-3-3 Gunnleifur Gunnleifsson 7 Guðmundur Sævarsson 4 Tommy Nielsen 6 Hafþór Þrastarson 5 Pétur Viðarsson 4 Gunnar Már Guðmundsson 5 (38. Jacob Neestrup 5) Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 5 Björn Daníel Sverrisson 7 Ólafur Páll Snorrason 6 Atli Viðar Björnsson 6 Torger Motland 3 (70. Hjörtur Logi Valgarðsson 6) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Sjá meira
FH vann sigur á Haukum, 0-1, er liðin mættust á Vodafonevellinum í 2. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta var heimaleikur Hauka eins furðulega og það nú hljómar. Það var Björn Daníel Sverrisson sem skoraði eina mark leiksins á 83. mínútu. Beðið var þessa leiks með mikilli eftirvæntingu en hann var rislítill og olli í raun talsverðum vonbrigðum. Margir bjuggust við fljúgandi tæklingum um allan völl í þessum Hafnarfjarðarslag en sú var ekki raunin. Mikið jafnræði var með liðunum, bæði áttu þau lipra spretti en þeir voru því miður of fáir. Tvívegis áttu Haukar skot í slá, fyrst Hilmar Geir Eiðsson og svo hefði Arnar Gunnlaugsson getað jafnað metin í seinni hálfleik en sláin bjargaði FH-ingum. Það var lítið um flottan fótbolta en stemningin var þó gríðargóð í stúkunni enda mættu um 2.200 manns á leikinn. Það voru þó aðeins stuðningsmenn FH-inga sem gátu brosað eftir leik. Haukamenn eru væntanlega sársvekktir með að hafa ekkert fengið úr leiknum. Þeir mættu fullir sjálfstrausts í leikinn og var ekki að sjá að þarna voru að mætast Íslandsmeistarar og nýliðar í deildinni. Sérstaklega var Hilmar Geir ógnandi í sóknarleik þeirra rauðklæddu. Björn Daníel Sverrisson kom FH til bjargar þegar hann fékk boltann við vítateigsbogann og afgreiddi hann hreint frábærlega. FH-liðið náði nokkrum ágætis köflum en var annars talsvert frá sínu besta. Báðir markverðirnir voru mjög öruggir í leiknum í kvöld. Haukar hafa komið mörgum sparkspekingum á óvart með spilamennsku í þessum fyrstu leikjum sínum en það má þó ekki gleyma því að aðeins eitt stig er komið í hús. FH-ingar eru enn ekki komnir almennilega í gang en stigin voru þeirra í kvöld og það er það sem máli skiptir. Haukar-FH 0-1 0-1 Björn Daníel Sverrisson (83.) Dómari: Jóhannes Valgeirsson (7)Áhorfendur: 2200 Skot (á mark): 14-11 (4-3) Varið: Daði 3 – Gunnleifur 4 Horn 3-5 Rangstaða: 1-4 Aukaspyrnur fengnar: 13-9 Haukar 4-5-1 Daði Lárusson 7 Pétur Sæmundsson 5 Kristján Ómar Björnsson 5 Daníel Einarsson 6 Gunnar Ásgeirsson 4 (87. Úlfar Pálsson -) Hilmar Trausti Arnarsson 6 Sam Manton 4 Hilmar Rafn Emilsson 4 (87. Kristján Óli Sigurðsson -) Guðjón Lýðsson 5 Hilmar Geir Eiðsson 7 - Maður leiksins - Arnar Gunnlaugsson 7 FH 4-3-3 Gunnleifur Gunnleifsson 7 Guðmundur Sævarsson 4 Tommy Nielsen 6 Hafþór Þrastarson 5 Pétur Viðarsson 4 Gunnar Már Guðmundsson 5 (38. Jacob Neestrup 5) Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 5 Björn Daníel Sverrisson 7 Ólafur Páll Snorrason 6 Atli Viðar Björnsson 6 Torger Motland 3 (70. Hjörtur Logi Valgarðsson 6)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Sjá meira