Umfjöllun: FH vann rislítinn Hafnarfjarðarslag Elvar Geir Magnússon skrifar 16. maí 2010 16:32 Mynd/Valli FH vann sigur á Haukum, 0-1, er liðin mættust á Vodafonevellinum í 2. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta var heimaleikur Hauka eins furðulega og það nú hljómar. Það var Björn Daníel Sverrisson sem skoraði eina mark leiksins á 83. mínútu. Beðið var þessa leiks með mikilli eftirvæntingu en hann var rislítill og olli í raun talsverðum vonbrigðum. Margir bjuggust við fljúgandi tæklingum um allan völl í þessum Hafnarfjarðarslag en sú var ekki raunin. Mikið jafnræði var með liðunum, bæði áttu þau lipra spretti en þeir voru því miður of fáir. Tvívegis áttu Haukar skot í slá, fyrst Hilmar Geir Eiðsson og svo hefði Arnar Gunnlaugsson getað jafnað metin í seinni hálfleik en sláin bjargaði FH-ingum. Það var lítið um flottan fótbolta en stemningin var þó gríðargóð í stúkunni enda mættu um 2.200 manns á leikinn. Það voru þó aðeins stuðningsmenn FH-inga sem gátu brosað eftir leik. Haukamenn eru væntanlega sársvekktir með að hafa ekkert fengið úr leiknum. Þeir mættu fullir sjálfstrausts í leikinn og var ekki að sjá að þarna voru að mætast Íslandsmeistarar og nýliðar í deildinni. Sérstaklega var Hilmar Geir ógnandi í sóknarleik þeirra rauðklæddu. Björn Daníel Sverrisson kom FH til bjargar þegar hann fékk boltann við vítateigsbogann og afgreiddi hann hreint frábærlega. FH-liðið náði nokkrum ágætis köflum en var annars talsvert frá sínu besta. Báðir markverðirnir voru mjög öruggir í leiknum í kvöld. Haukar hafa komið mörgum sparkspekingum á óvart með spilamennsku í þessum fyrstu leikjum sínum en það má þó ekki gleyma því að aðeins eitt stig er komið í hús. FH-ingar eru enn ekki komnir almennilega í gang en stigin voru þeirra í kvöld og það er það sem máli skiptir. Haukar-FH 0-1 0-1 Björn Daníel Sverrisson (83.) Dómari: Jóhannes Valgeirsson (7)Áhorfendur: 2200 Skot (á mark): 14-11 (4-3) Varið: Daði 3 – Gunnleifur 4 Horn 3-5 Rangstaða: 1-4 Aukaspyrnur fengnar: 13-9 Haukar 4-5-1 Daði Lárusson 7 Pétur Sæmundsson 5 Kristján Ómar Björnsson 5 Daníel Einarsson 6 Gunnar Ásgeirsson 4 (87. Úlfar Pálsson -) Hilmar Trausti Arnarsson 6 Sam Manton 4 Hilmar Rafn Emilsson 4 (87. Kristján Óli Sigurðsson -) Guðjón Lýðsson 5 Hilmar Geir Eiðsson 7 - Maður leiksins - Arnar Gunnlaugsson 7 FH 4-3-3 Gunnleifur Gunnleifsson 7 Guðmundur Sævarsson 4 Tommy Nielsen 6 Hafþór Þrastarson 5 Pétur Viðarsson 4 Gunnar Már Guðmundsson 5 (38. Jacob Neestrup 5) Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 5 Björn Daníel Sverrisson 7 Ólafur Páll Snorrason 6 Atli Viðar Björnsson 6 Torger Motland 3 (70. Hjörtur Logi Valgarðsson 6) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
FH vann sigur á Haukum, 0-1, er liðin mættust á Vodafonevellinum í 2. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta var heimaleikur Hauka eins furðulega og það nú hljómar. Það var Björn Daníel Sverrisson sem skoraði eina mark leiksins á 83. mínútu. Beðið var þessa leiks með mikilli eftirvæntingu en hann var rislítill og olli í raun talsverðum vonbrigðum. Margir bjuggust við fljúgandi tæklingum um allan völl í þessum Hafnarfjarðarslag en sú var ekki raunin. Mikið jafnræði var með liðunum, bæði áttu þau lipra spretti en þeir voru því miður of fáir. Tvívegis áttu Haukar skot í slá, fyrst Hilmar Geir Eiðsson og svo hefði Arnar Gunnlaugsson getað jafnað metin í seinni hálfleik en sláin bjargaði FH-ingum. Það var lítið um flottan fótbolta en stemningin var þó gríðargóð í stúkunni enda mættu um 2.200 manns á leikinn. Það voru þó aðeins stuðningsmenn FH-inga sem gátu brosað eftir leik. Haukamenn eru væntanlega sársvekktir með að hafa ekkert fengið úr leiknum. Þeir mættu fullir sjálfstrausts í leikinn og var ekki að sjá að þarna voru að mætast Íslandsmeistarar og nýliðar í deildinni. Sérstaklega var Hilmar Geir ógnandi í sóknarleik þeirra rauðklæddu. Björn Daníel Sverrisson kom FH til bjargar þegar hann fékk boltann við vítateigsbogann og afgreiddi hann hreint frábærlega. FH-liðið náði nokkrum ágætis köflum en var annars talsvert frá sínu besta. Báðir markverðirnir voru mjög öruggir í leiknum í kvöld. Haukar hafa komið mörgum sparkspekingum á óvart með spilamennsku í þessum fyrstu leikjum sínum en það má þó ekki gleyma því að aðeins eitt stig er komið í hús. FH-ingar eru enn ekki komnir almennilega í gang en stigin voru þeirra í kvöld og það er það sem máli skiptir. Haukar-FH 0-1 0-1 Björn Daníel Sverrisson (83.) Dómari: Jóhannes Valgeirsson (7)Áhorfendur: 2200 Skot (á mark): 14-11 (4-3) Varið: Daði 3 – Gunnleifur 4 Horn 3-5 Rangstaða: 1-4 Aukaspyrnur fengnar: 13-9 Haukar 4-5-1 Daði Lárusson 7 Pétur Sæmundsson 5 Kristján Ómar Björnsson 5 Daníel Einarsson 6 Gunnar Ásgeirsson 4 (87. Úlfar Pálsson -) Hilmar Trausti Arnarsson 6 Sam Manton 4 Hilmar Rafn Emilsson 4 (87. Kristján Óli Sigurðsson -) Guðjón Lýðsson 5 Hilmar Geir Eiðsson 7 - Maður leiksins - Arnar Gunnlaugsson 7 FH 4-3-3 Gunnleifur Gunnleifsson 7 Guðmundur Sævarsson 4 Tommy Nielsen 6 Hafþór Þrastarson 5 Pétur Viðarsson 4 Gunnar Már Guðmundsson 5 (38. Jacob Neestrup 5) Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 5 Björn Daníel Sverrisson 7 Ólafur Páll Snorrason 6 Atli Viðar Björnsson 6 Torger Motland 3 (70. Hjörtur Logi Valgarðsson 6)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira