LOGOS vann að yfirtöku Baugs á Mosaic 13. mars 2009 15:03 Höfuðstöðvar Baugs. LOGOS lögfræðistofa vann að yfirtöku Baugs Group á Mosaic Fashion Ltd. að andvirði 406 milljóna punda sem voru með stærri kaupum á Íslandi í ágúst 2007. Stefán Hilmar Hilmarsson fjármálastjóri Baugs segir að kaupin hafi farið í gegnum Kaupþing sem hafi m.a séð um afskráningu úr Kauphöll. Lögmaður segir engan vafa mega ríkja um hvort skiptastjóri hafi unnið fyrir þrotafélag. Gunnar Sturluson faglegur framkvæmdarstjóri lögfræðistofunnar sagði í frétt á Vísi fyrr í dag að lögfræðistofan hefði aldrei unnið fyrir Baug. Tilefni þess var að Erlendur Gíslason einn eigenda stofunnar var skipaður skiptastjóri Baugs í morgun. Sveinn Andri Sveinsson lögmaður segir aðspurður um málið að þegar héraðsdómari skipi skiptastjóra kanni hann annarsvegar hvort umræddur lögmaður eða stofa hans hafi unnið fyrir gjaldþrotafélag og hinsvegar hvort umræddur lögmaður eða stofa eigi kröfur á hendur viðkomandi þrotafélagi. „Nú þekki ég ekki nákvæmlega hvað kollegar mínir á LOGOS hafa unnið fyrir Baug en ef þeir hafa gert það þá myndu þeir ekki teljast hæfir," segir Sveinn Andri. Hann segir að hinsvegar gæti líka komið til skoðunar hvort umræddur skiptastjóri eða stofa hans hafi verið að vinna fyrir fyrirtæki sem eru tengd Baugi og nefnir þar t.d Stoðir, áður FL Group. Sveinn Andri tekur þó fram að Erlendur Gíslason sé toppmaður og allt gott um hann að segja. „Það sem er hinsvegar eðli starfs skiptastjóra er að hann er umboðsmaður kröfuhafa og því má ekki ríkja neinn vafi þar sem þarna eru gríðarlegir hagsmunir í húfi." Á heimasíðu LOGOS kemur fram að stofan kom að umræddri yfirtöku á Mosaic Fashion í ágúst 2007. Stefán Hilmar Hilmarsson fjármálastjóri Baugs segir að Kaupþing hafi stýrt yfirtökunni. „Það getur verið að þeir hafi unnið fyrir Kaupþing í því máli en þeir unnu ekki fyrir okkur, enda áttum við bara 33% hlut á þessum tíma. Það var Kaupþing sem stýrði afskráningu úr Kauphöllinn og öllu sú vinna fór í gegnum þá." Á heimasíðunni kemur einnig fram að LOGOS veitti ráðgjöf vegna tilkynningar um samruna Bláfugls, Flugflutninga og FL Group til samkeppnisyfirvalda auk samruna FL Group og Sterling Airlines. Tengdar fréttir Lögmenn LOGOS ekki vanhæfir í Baugsmáli Gunnar Sturluson faglegur framkvæmdarstjóri lögmannsstofunnar LOGOS telur stofuna ekki vanhæfa til þess að fjalla um málefni Baugs Group. Erlendur Gíslason einn af eigendum stofunnar var skipaður skiptastjóri Baugs í morgun. Hann segir 55 lögfræðinga starfa hjá stofunni og þó einn starfsmaður sem starfi hjá LOGOS í London hafi eitt sinn unnið fyrir Baug geri það stofuna ekki vanhæfa. 13. mars 2009 12:23 Lögmaður LOGOS skipaður skiptastjóri Baugs Erlendur Gíslason lögmaður og einn af eigendum lögfræðistofunnar LOGOS var í morgun skipaður skiptastjóri í þrotabúi Baugs Group. Lögfræðistofan annaðist lagalega ráðgjöf og almenna lögmannaþjónustu við Baug áður en félagið fór í þrot. 13. mars 2009 11:46 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Sjá meira
LOGOS lögfræðistofa vann að yfirtöku Baugs Group á Mosaic Fashion Ltd. að andvirði 406 milljóna punda sem voru með stærri kaupum á Íslandi í ágúst 2007. Stefán Hilmar Hilmarsson fjármálastjóri Baugs segir að kaupin hafi farið í gegnum Kaupþing sem hafi m.a séð um afskráningu úr Kauphöll. Lögmaður segir engan vafa mega ríkja um hvort skiptastjóri hafi unnið fyrir þrotafélag. Gunnar Sturluson faglegur framkvæmdarstjóri lögfræðistofunnar sagði í frétt á Vísi fyrr í dag að lögfræðistofan hefði aldrei unnið fyrir Baug. Tilefni þess var að Erlendur Gíslason einn eigenda stofunnar var skipaður skiptastjóri Baugs í morgun. Sveinn Andri Sveinsson lögmaður segir aðspurður um málið að þegar héraðsdómari skipi skiptastjóra kanni hann annarsvegar hvort umræddur lögmaður eða stofa hans hafi unnið fyrir gjaldþrotafélag og hinsvegar hvort umræddur lögmaður eða stofa eigi kröfur á hendur viðkomandi þrotafélagi. „Nú þekki ég ekki nákvæmlega hvað kollegar mínir á LOGOS hafa unnið fyrir Baug en ef þeir hafa gert það þá myndu þeir ekki teljast hæfir," segir Sveinn Andri. Hann segir að hinsvegar gæti líka komið til skoðunar hvort umræddur skiptastjóri eða stofa hans hafi verið að vinna fyrir fyrirtæki sem eru tengd Baugi og nefnir þar t.d Stoðir, áður FL Group. Sveinn Andri tekur þó fram að Erlendur Gíslason sé toppmaður og allt gott um hann að segja. „Það sem er hinsvegar eðli starfs skiptastjóra er að hann er umboðsmaður kröfuhafa og því má ekki ríkja neinn vafi þar sem þarna eru gríðarlegir hagsmunir í húfi." Á heimasíðu LOGOS kemur fram að stofan kom að umræddri yfirtöku á Mosaic Fashion í ágúst 2007. Stefán Hilmar Hilmarsson fjármálastjóri Baugs segir að Kaupþing hafi stýrt yfirtökunni. „Það getur verið að þeir hafi unnið fyrir Kaupþing í því máli en þeir unnu ekki fyrir okkur, enda áttum við bara 33% hlut á þessum tíma. Það var Kaupþing sem stýrði afskráningu úr Kauphöllinn og öllu sú vinna fór í gegnum þá." Á heimasíðunni kemur einnig fram að LOGOS veitti ráðgjöf vegna tilkynningar um samruna Bláfugls, Flugflutninga og FL Group til samkeppnisyfirvalda auk samruna FL Group og Sterling Airlines.
Tengdar fréttir Lögmenn LOGOS ekki vanhæfir í Baugsmáli Gunnar Sturluson faglegur framkvæmdarstjóri lögmannsstofunnar LOGOS telur stofuna ekki vanhæfa til þess að fjalla um málefni Baugs Group. Erlendur Gíslason einn af eigendum stofunnar var skipaður skiptastjóri Baugs í morgun. Hann segir 55 lögfræðinga starfa hjá stofunni og þó einn starfsmaður sem starfi hjá LOGOS í London hafi eitt sinn unnið fyrir Baug geri það stofuna ekki vanhæfa. 13. mars 2009 12:23 Lögmaður LOGOS skipaður skiptastjóri Baugs Erlendur Gíslason lögmaður og einn af eigendum lögfræðistofunnar LOGOS var í morgun skipaður skiptastjóri í þrotabúi Baugs Group. Lögfræðistofan annaðist lagalega ráðgjöf og almenna lögmannaþjónustu við Baug áður en félagið fór í þrot. 13. mars 2009 11:46 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Sjá meira
Lögmenn LOGOS ekki vanhæfir í Baugsmáli Gunnar Sturluson faglegur framkvæmdarstjóri lögmannsstofunnar LOGOS telur stofuna ekki vanhæfa til þess að fjalla um málefni Baugs Group. Erlendur Gíslason einn af eigendum stofunnar var skipaður skiptastjóri Baugs í morgun. Hann segir 55 lögfræðinga starfa hjá stofunni og þó einn starfsmaður sem starfi hjá LOGOS í London hafi eitt sinn unnið fyrir Baug geri það stofuna ekki vanhæfa. 13. mars 2009 12:23
Lögmaður LOGOS skipaður skiptastjóri Baugs Erlendur Gíslason lögmaður og einn af eigendum lögfræðistofunnar LOGOS var í morgun skipaður skiptastjóri í þrotabúi Baugs Group. Lögfræðistofan annaðist lagalega ráðgjöf og almenna lögmannaþjónustu við Baug áður en félagið fór í þrot. 13. mars 2009 11:46