Wayne Bridge er formlega genginn í raðir Manchester City en hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið í dag.
Talið er að City hafi greitt Chelsea tíu milljónir punda fyrir Bridge.
„Þetta er hæfileikaríkur leikmaður og sú tegund af leikmönnum sem við viljum fá til félagsins," sagði Mark Hughes, stjóri City.
Bridge kominn til City
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis
Íslenski boltinn



KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace
Íslenski boltinn

Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn
Körfubolti




Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag
Enski boltinn

Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum
Enski boltinn