Enski boltinn

Bridge kominn til City

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Wayne Bridge heilsaði í dag upp á stuðningsmenn City.
Wayne Bridge heilsaði í dag upp á stuðningsmenn City. Nordic Photos / Getty Images
Wayne Bridge er formlega genginn í raðir Manchester City en hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið í dag.

Talið er að City hafi greitt Chelsea tíu milljónir punda fyrir Bridge.

„Þetta er hæfileikaríkur leikmaður og sú tegund af leikmönnum sem við viljum fá til félagsins," sagði Mark Hughes, stjóri City.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×