Sjálfstæðu leikhúsin róa lífróður - Borgarleikhúsið setur met 15. september 2009 20:45 Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri í Borgarleikhúsinu ásamt leikurum. Í tilkynningu frá sjálfstæðu leikhúsunum sem send er fjölmiðlum í dag kemur fram að áhrif efnahagslægðar á Íslandi sé farið að gæta í starfi þeirra. Þar segir að á komandi leikári muni færri uppsetningar líta dagsins ljós miðað við fyrri ár, meðal annars vegna húsnæðisskorts hafa fleiri atvinnuleikhópar sótt á náðir stofnanaleikhúsanna með upppsetningar sínar og leikhópari sæki í auknum mæli til útlanda. Á sama tíam setur Borgarleikhúsið met í áskriftarsölu. Í fyrrnefndri tilkynningu segir að einungis um 12 verkefni á vegum sjálfsæðra atvinnuleikhópa njóti árlega stuðnings frá ríki og borg fyrir því sem nemi helmingi af uppsetningarkostnaði. „Önnur verkefni hafa verið fjármögnuð með litlum styrkjum frá fyrirtækjum og eigin fé eða lántöku aðstandenda atvinnuleikhópanna. Tveir síðar nefndu kostirnir hafa horfið á liðnu ári sem hefur ollið því að færri sýningar á vegum sjálfstæðra leikhópa munu líta dagsins ljós á komandi leikári." Á sama tíma berast þær fréttir úr Borgarleikhúsinu að kortasala hafi aldrei verið meiri. Í fyrra seldi Borgarleikhúsið fleiri áskriftarkort í leikhúsið en íslenskt leikhús hefur nokkru sinni gert fyrr Borgarleikhúsið heldur sínu striki og bauð nú í haust upp á samskonar kort og í fyrra - og á sama verði og þá. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa því aftur er alger sprenging í sölu áskriftarkorta og hefur Borgarleikhúsið slegið eigið met. „Nú, réttum þremur vikum eftir að kortasala hófst, hefur Borgarleikhúsið þegar selt fleiri kort en á öllu átta vikna sölutímabilinu í fyrra. Það er því ljóst að metið sem Borgarleikhúsið setti í fyrra í kortasölu, hefur verið slegið. Allt stefnir í að kortagestir Borgarleikhússins verði nálægt 10.000 talsins þegar sölu lýkur í október. Þá mun kortasala að líkindum hafa 18-faldast á rúmu ári." Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent „Mál að linni“ Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Fleiri fréttir Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Sjá meira
Í tilkynningu frá sjálfstæðu leikhúsunum sem send er fjölmiðlum í dag kemur fram að áhrif efnahagslægðar á Íslandi sé farið að gæta í starfi þeirra. Þar segir að á komandi leikári muni færri uppsetningar líta dagsins ljós miðað við fyrri ár, meðal annars vegna húsnæðisskorts hafa fleiri atvinnuleikhópar sótt á náðir stofnanaleikhúsanna með upppsetningar sínar og leikhópari sæki í auknum mæli til útlanda. Á sama tíam setur Borgarleikhúsið met í áskriftarsölu. Í fyrrnefndri tilkynningu segir að einungis um 12 verkefni á vegum sjálfsæðra atvinnuleikhópa njóti árlega stuðnings frá ríki og borg fyrir því sem nemi helmingi af uppsetningarkostnaði. „Önnur verkefni hafa verið fjármögnuð með litlum styrkjum frá fyrirtækjum og eigin fé eða lántöku aðstandenda atvinnuleikhópanna. Tveir síðar nefndu kostirnir hafa horfið á liðnu ári sem hefur ollið því að færri sýningar á vegum sjálfstæðra leikhópa munu líta dagsins ljós á komandi leikári." Á sama tíma berast þær fréttir úr Borgarleikhúsinu að kortasala hafi aldrei verið meiri. Í fyrra seldi Borgarleikhúsið fleiri áskriftarkort í leikhúsið en íslenskt leikhús hefur nokkru sinni gert fyrr Borgarleikhúsið heldur sínu striki og bauð nú í haust upp á samskonar kort og í fyrra - og á sama verði og þá. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa því aftur er alger sprenging í sölu áskriftarkorta og hefur Borgarleikhúsið slegið eigið met. „Nú, réttum þremur vikum eftir að kortasala hófst, hefur Borgarleikhúsið þegar selt fleiri kort en á öllu átta vikna sölutímabilinu í fyrra. Það er því ljóst að metið sem Borgarleikhúsið setti í fyrra í kortasölu, hefur verið slegið. Allt stefnir í að kortagestir Borgarleikhússins verði nálægt 10.000 talsins þegar sölu lýkur í október. Þá mun kortasala að líkindum hafa 18-faldast á rúmu ári."
Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent „Mál að linni“ Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Fleiri fréttir Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Sjá meira