Innlent

Tveir mótmælendur út í lögreglufylgd

Lögreglan leiddi tvo mótmælendur út úr Ráðhúsi Reykjavíkur í dag eftir að umræðum um söluna á hlut í HS Orku til Magma Energy var lokið í borgarstjórn í dag. Mikil háreysti voru á pöllum borgarstjórnar og kölluðu mótmælendur slagorð eins og „vanhæf borgarstjórn" og fleira.

Mótmælendurnir munu hafa verið leiddir út úr Ráðhúsinu þar sem þeir hlýddu ekki fyrirmælum lögreglu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×