Íslenski boltinn

Fram vann í Grafarvogi

Mynd/Daníel

Framarar unnu góðan sigur á Fjölni, 1-2, í Grafarvoginum í kvöld. Fram því komið með 11 stig en Fjölnir sem fyrr á botninum.

Það voru Ívar Björnsson og Almarr Ormarsson sem skoruðu mörk Fram. Jónas Grani Garðarsson skoraði mark heimamanna.

Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til þess að sjá lýsinguna þarf að smella hér: Fjölnir - Fram

Nánari umfjöllun og viðtöl koma á Vísi síðar í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×