Innlent

Slys á Flúðum: Ástand mannsins er stöðugt

Fertugum karlmanni sem féll ofan í húsgrunn við sumarbústað við Flúðir í fyrrinótt með þeim afleiðingum að sjö steypustyrktarjárn stungust inn í hann er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild, alvarlega slösuðum. Samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni nú síðdegis er ástand hans stöðugt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×