Innlent

Guðfríður Lilja leiðir VG í Suðvesturkjördæmi

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir varð efst.
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir varð efst.

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir hreppti fyrsta sætið í forvali Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi í dag. Í öðru sæti varð svo Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra.



Úrslitin urðu sem hér segir:

1. sæti Guðfríður L. Grétarsdóttir 471 atkv.

2. sæti Ögmundur Jónasson 526 atkv.

3. sæti Ólafur Þór Gunnarsson 216 atkv.

4. sæti Andrés Magnússon 261 atkv.

5. sæti Margrét Pétursdóttir 290 atkv.

6. sæti Ása Björk Ólafsdóttir 227 atkv.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×