Vill bókina úr búðum 16. nóvember 2009 19:03 Helga Kress, fyrrverandi prófessor í bókmenntafræði, krefst þess að rithöfundurinn Böðvar Guðmundsson, og fyrrverandi eiginmaður hennar, láti innkalla upplag nýjustu skáldsögu sinnar, sem komin er í verslanir. Böðvar Guðmundsson, sem sló í gegn með bókum um vesturferðir Íslendinga, fyrir röskum áratug, hefur sent frá sér skáldsöguna Enn er morgun. Í henni er fjallað um þýskan tónlistarmann sem flýr nasista til Íslands skömmu fyrir stríð. Undir lok síðustu viku, eftir viðtal við Böðvar í Kiljunni á RÚV sendi Helga Kress, tölvuskeyti til hans og afrit af því til útgefanda hans, Félags bókaútgefenda og Rithöfundasambandsins - þar sem hún biður hann: „Að draga þessa bók til baka, þ.e. taka hana af markaði. Hún sé augljóslega að uppistöðu og miklu leyti um hana og foreldra hennar, m.a. um mjög svo viðkvæm einkamál sem hún hafi á sínum tíma trúað Böðvari fyrir." Þá segir hún jafnframt að bókin sé niðurlægjandi fyrir minningu foreldra hennar. Helga hefur kennt bókmenntir við Háskóla Íslands í hartnær 30 ár en lét af störfum á þessu ári. Fréttastofa hafði samband við útgefanda bókarinnar - sem ætlar ekki að innkalla upplagið - og telur beiðni Helgu óskiljanlega. Böðvar Guðmundsson, sagði í samtali frá Danmörku að þetta væri misskilningur hjá Helgu og hann vonaði að málið myndi jafna sig. Helga sjálf vildi ekkert tjá sig þegar fréttastofa innti hana eftir því í dag hvort hún hygðist fara lengra með málið. Fréttastofa leitaði til lögmanns í dag - sem sagði engan eiga slíkan einkarétt á lífi sínu að rithöfundur mætti ekki nota efni þess í bók. Böðvar hefur ekkert látið uppi um það hvort persónur hér eigi sér stoð úr lífi Helgu Kress, hvort heldur sem er verður bókin varla stöðvuð úr þessu - enda legið í hillum verslana í þrjár vikur. Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Fleiri fréttir Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Sjá meira
Helga Kress, fyrrverandi prófessor í bókmenntafræði, krefst þess að rithöfundurinn Böðvar Guðmundsson, og fyrrverandi eiginmaður hennar, láti innkalla upplag nýjustu skáldsögu sinnar, sem komin er í verslanir. Böðvar Guðmundsson, sem sló í gegn með bókum um vesturferðir Íslendinga, fyrir röskum áratug, hefur sent frá sér skáldsöguna Enn er morgun. Í henni er fjallað um þýskan tónlistarmann sem flýr nasista til Íslands skömmu fyrir stríð. Undir lok síðustu viku, eftir viðtal við Böðvar í Kiljunni á RÚV sendi Helga Kress, tölvuskeyti til hans og afrit af því til útgefanda hans, Félags bókaútgefenda og Rithöfundasambandsins - þar sem hún biður hann: „Að draga þessa bók til baka, þ.e. taka hana af markaði. Hún sé augljóslega að uppistöðu og miklu leyti um hana og foreldra hennar, m.a. um mjög svo viðkvæm einkamál sem hún hafi á sínum tíma trúað Böðvari fyrir." Þá segir hún jafnframt að bókin sé niðurlægjandi fyrir minningu foreldra hennar. Helga hefur kennt bókmenntir við Háskóla Íslands í hartnær 30 ár en lét af störfum á þessu ári. Fréttastofa hafði samband við útgefanda bókarinnar - sem ætlar ekki að innkalla upplagið - og telur beiðni Helgu óskiljanlega. Böðvar Guðmundsson, sagði í samtali frá Danmörku að þetta væri misskilningur hjá Helgu og hann vonaði að málið myndi jafna sig. Helga sjálf vildi ekkert tjá sig þegar fréttastofa innti hana eftir því í dag hvort hún hygðist fara lengra með málið. Fréttastofa leitaði til lögmanns í dag - sem sagði engan eiga slíkan einkarétt á lífi sínu að rithöfundur mætti ekki nota efni þess í bók. Böðvar hefur ekkert látið uppi um það hvort persónur hér eigi sér stoð úr lífi Helgu Kress, hvort heldur sem er verður bókin varla stöðvuð úr þessu - enda legið í hillum verslana í þrjár vikur.
Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Fleiri fréttir Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Sjá meira